Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 09:01 Lars með norska landsliðinu í Búlgaríu á síðasta ári. Trond Tandberg/Getty Images Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. Knut Løkse Nilssen, blaðamaður Folkebladet í Noregi, vandar Lars Lagerbäck ekki kveðjurnar í pistli sínum sem hann birti á vef Folkebladet í gær. Lars var á dögunum rekinn frá norska landsliðinu eftir að hafa mistekist að komast liðinu á EM 2021. Við honum tók Ståle Solbakken, Norðmaður, og því fagna Norðmenn. „Lars Lagerbäck hefur fengið sparkið sem landsliðsþjálfari Noregs. Í stað þess að halda áfram með sænsku risaeðluna ákvað norska sambandið að fá inn Ståle Solbakken sem ferskt blóð,“ skrifaði Knut Lokse Nilssen í Folkebladet. „Að sambandið ákveði að skipta út risaeðlunni Lagerbäck er mjög skiljanlegt. Sá sænski hefur lyft upp norska landsliðinu en ákvarðanir í stórum leikjum voru líklega það sem fældi risaeðluna frá.“ Leikmannaval Lars í Noregi var umtalað og leikmenn sem spiluðu lítið í félagsliðum sínum höfðu klippikort, eins og Knut kallar það, í landsliðinu. „Margir, þar á meðal undirritaður, hefur verið hissa á því að félagslausir leikmenn og gamlingjar á bekknum hafi ítrekað fengið að nota klippikort sitt í liðinu á meðan ungir leikmenn sem spili reglulega eru látnir sitja á bekknum.“ Lars lenti m.a. upp á kant við framherjann Alexander Sørloth og Knut var sammála framherjanum að margar ákvarðanir Svíans hafi verið undarlegar. Hann segir pressuna þó vera á Ståle Solbakken. „Risaeðlustíll Lagerbäck var á endanum of mikið fyrir [Alexander] Sørloth og fyrir toppana í norska knattspyrnusambandinu. Það er enginn hissa á því að norska sambandið, sem áður hefur verið á eftir Ståle, fannst að sá tími var kominn.“ „Væntingarnir eru háar varðandi nýjan landsliðsþjálfara. Og það eina sem gildir er miði á stórmót. Svo er bara að hann falli ekki líka í risaeðlugildru,“ sagði Knut. Noregur Norski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Fleiri fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Sjá meira
Knut Løkse Nilssen, blaðamaður Folkebladet í Noregi, vandar Lars Lagerbäck ekki kveðjurnar í pistli sínum sem hann birti á vef Folkebladet í gær. Lars var á dögunum rekinn frá norska landsliðinu eftir að hafa mistekist að komast liðinu á EM 2021. Við honum tók Ståle Solbakken, Norðmaður, og því fagna Norðmenn. „Lars Lagerbäck hefur fengið sparkið sem landsliðsþjálfari Noregs. Í stað þess að halda áfram með sænsku risaeðluna ákvað norska sambandið að fá inn Ståle Solbakken sem ferskt blóð,“ skrifaði Knut Lokse Nilssen í Folkebladet. „Að sambandið ákveði að skipta út risaeðlunni Lagerbäck er mjög skiljanlegt. Sá sænski hefur lyft upp norska landsliðinu en ákvarðanir í stórum leikjum voru líklega það sem fældi risaeðluna frá.“ Leikmannaval Lars í Noregi var umtalað og leikmenn sem spiluðu lítið í félagsliðum sínum höfðu klippikort, eins og Knut kallar það, í landsliðinu. „Margir, þar á meðal undirritaður, hefur verið hissa á því að félagslausir leikmenn og gamlingjar á bekknum hafi ítrekað fengið að nota klippikort sitt í liðinu á meðan ungir leikmenn sem spili reglulega eru látnir sitja á bekknum.“ Lars lenti m.a. upp á kant við framherjann Alexander Sørloth og Knut var sammála framherjanum að margar ákvarðanir Svíans hafi verið undarlegar. Hann segir pressuna þó vera á Ståle Solbakken. „Risaeðlustíll Lagerbäck var á endanum of mikið fyrir [Alexander] Sørloth og fyrir toppana í norska knattspyrnusambandinu. Það er enginn hissa á því að norska sambandið, sem áður hefur verið á eftir Ståle, fannst að sá tími var kominn.“ „Væntingarnir eru háar varðandi nýjan landsliðsþjálfara. Og það eina sem gildir er miði á stórmót. Svo er bara að hann falli ekki líka í risaeðlugildru,“ sagði Knut.
Noregur Norski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Fleiri fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn