Mourinho óskaði Levy til hamingju eftir sigurinn á Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 15:01 Mourinho líflegur á hliðarlínunni í gær. Tottenham Hotspur FC/Getty Það er ekki oft sem stjórnarmenn fá hrós eftir leiki en Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fékk eitt slíkt í gær. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var eðlilega hinn hressasti á blaðamannafundinum eftir 2-0 sigur Tottenham á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í gærkvöldi. Harry og Heung-Min Son skoruðu mörk Tottenham og lögðu svo upp sitt hvort markið fyrir hvorn annan. Tottenham varðist svo vel og mörkin komu úr snörpum skyndisóknum. Vel uppsettur leikur Mourinho. Hinn danski Pierre-Emile Højbjerg hefur verið einn stærsti lykillinn í því að Tottenham er á toppi deildarinnar. Hann kom til Tottenham í sumar og Mourinho hrósaði Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, eftir leikinn í gær. „Þetta eru ekki mín orð. Þetta er frá þjálfurum 30 eða 40 árum síðan: Einfaldleiki er snilld,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Hann er svo einfaldur í öllu sem hann gerir með boltann. Mér finnst hann stórkostlegur leikmaður. Til hamingju Mr. Levy,“ bætti Portúgalinn við. Pierre-Emile Højbjerg kom til Tottenham í sumar eftir að hafa leikið með Southampton síðustu fjögur tímabil. Þar áður var hann á mála hjá Bayern Munchen. "Simplicity is genius." No-one loves Pierre-Emile Højbjerg more than Jose. pic.twitter.com/QJX0B8Fxuk— SPORF (@Sporf) December 6, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30 Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var eðlilega hinn hressasti á blaðamannafundinum eftir 2-0 sigur Tottenham á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í gærkvöldi. Harry og Heung-Min Son skoruðu mörk Tottenham og lögðu svo upp sitt hvort markið fyrir hvorn annan. Tottenham varðist svo vel og mörkin komu úr snörpum skyndisóknum. Vel uppsettur leikur Mourinho. Hinn danski Pierre-Emile Højbjerg hefur verið einn stærsti lykillinn í því að Tottenham er á toppi deildarinnar. Hann kom til Tottenham í sumar og Mourinho hrósaði Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, eftir leikinn í gær. „Þetta eru ekki mín orð. Þetta er frá þjálfurum 30 eða 40 árum síðan: Einfaldleiki er snilld,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Hann er svo einfaldur í öllu sem hann gerir með boltann. Mér finnst hann stórkostlegur leikmaður. Til hamingju Mr. Levy,“ bætti Portúgalinn við. Pierre-Emile Højbjerg kom til Tottenham í sumar eftir að hafa leikið með Southampton síðustu fjögur tímabil. Þar áður var hann á mála hjá Bayern Munchen. "Simplicity is genius." No-one loves Pierre-Emile Højbjerg more than Jose. pic.twitter.com/QJX0B8Fxuk— SPORF (@Sporf) December 6, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30 Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30
Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn