Moyes kennir dómaranum um tapið: Boltinn var fyrir ofan höfuðið á mér Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. desember 2020 22:30 Moyes ræddi lengi við dómarana í leikslok. vísir/Getty David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. Moyes hraunaði yfir dómarateymið í viðtali eftir leik en hann var mjög ósáttur með að jöfnunarmark Paul Pogba skyldi hafa staðið þar sem hann vildi meina að boltinn hefði farið út af vellinum í aðdraganda marksins. „Við spiluðum mjög vel. Eina ástæðan fyrir því að við misstum leikinn úr höndunum var slæm ákvörðun dómaranna. Boltinn fór fyrir ofan höfuðið á mér. Það var enginn í betri aðstöðu til að sjá það en ég,“ sagði Moyes. „Línuvörðurinn segist ekki hafa séð þetta. Það er lélegt. Boltinn var farinn útaf. Það sést best á viðbrögðum leikmanna. Allir okkar leikmenn voru sammála um þetta. Það slokknaði á okkur við þetta og það er mjög svekkjandi,“ sagði Moyes. Atvikið sem um ræðir var skoðað með VAR myndbandatækninni en Moyes segir engu að síður að þetta hafi verið röng ákvörðun sem hafi skemmt leikinn fyrir sínu liði. „Ég er ánægður með að við sýndum stuðningsmönnunum flotta frammistöðu, sérstaklega í 60 mínútur. Ég er svekktur að við skyldum ekki geta gefið þeim úrslit en ég tel að dómararnir hafi haft mikil áhrif á það,“ sagði Moyes. Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30 Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. Moyes hraunaði yfir dómarateymið í viðtali eftir leik en hann var mjög ósáttur með að jöfnunarmark Paul Pogba skyldi hafa staðið þar sem hann vildi meina að boltinn hefði farið út af vellinum í aðdraganda marksins. „Við spiluðum mjög vel. Eina ástæðan fyrir því að við misstum leikinn úr höndunum var slæm ákvörðun dómaranna. Boltinn fór fyrir ofan höfuðið á mér. Það var enginn í betri aðstöðu til að sjá það en ég,“ sagði Moyes. „Línuvörðurinn segist ekki hafa séð þetta. Það er lélegt. Boltinn var farinn útaf. Það sést best á viðbrögðum leikmanna. Allir okkar leikmenn voru sammála um þetta. Það slokknaði á okkur við þetta og það er mjög svekkjandi,“ sagði Moyes. Atvikið sem um ræðir var skoðað með VAR myndbandatækninni en Moyes segir engu að síður að þetta hafi verið röng ákvörðun sem hafi skemmt leikinn fyrir sínu liði. „Ég er ánægður með að við sýndum stuðningsmönnunum flotta frammistöðu, sérstaklega í 60 mínútur. Ég er svekktur að við skyldum ekki geta gefið þeim úrslit en ég tel að dómararnir hafi haft mikil áhrif á það,“ sagði Moyes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30 Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30
Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn