Ancelotti: Southgate hlýtur að vera ánægður núna Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. desember 2020 17:53 Sæst á skiptan hlut. vísir/Getty Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir jafntefli gegn Burnley hafa verið ásættanleg úrslit. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en eftir frábæra byrjun á mótinu hefur Everton fatast flugið og aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum. „Við verðum að horfast í augu við okkar frammistöðu og úrslitin sem hún skilaði. Við lentum í áföllum en við vorum allan tímann inn í leiknum. Við þurftum að aðlagast erfiðum aðstæðum. Ben Godfrey spilaði vinstri bakvörð og gerði það vel,“ segir Ancelotti. Hann hrósaði Jordan Pickford sérstaklega og raunar báðum markvörðum leiksins en um var að ræða einvígi landsliðsmarkvarða Englands. „Hann gerði mjög vel. Jordan er mættur aftur. Hann býr yfir miklum gæðum og það er mikilvægt fyrir hann að vera í góðu formi og halda einbeitingu. Gareth Southgate hlýtur að vera ánægður því báðir markmennirnir stóðu sig vel.“ „Eitt stig er ásættanlegt. Auðvitað vildum við vinna og við erum ekki ánægðir með úrslitin en spilamennskan var nokkuð góð,“ Enski boltinn Tengdar fréttir Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. desember 2020 14:22 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en eftir frábæra byrjun á mótinu hefur Everton fatast flugið og aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum. „Við verðum að horfast í augu við okkar frammistöðu og úrslitin sem hún skilaði. Við lentum í áföllum en við vorum allan tímann inn í leiknum. Við þurftum að aðlagast erfiðum aðstæðum. Ben Godfrey spilaði vinstri bakvörð og gerði það vel,“ segir Ancelotti. Hann hrósaði Jordan Pickford sérstaklega og raunar báðum markvörðum leiksins en um var að ræða einvígi landsliðsmarkvarða Englands. „Hann gerði mjög vel. Jordan er mættur aftur. Hann býr yfir miklum gæðum og það er mikilvægt fyrir hann að vera í góðu formi og halda einbeitingu. Gareth Southgate hlýtur að vera ánægður því báðir markmennirnir stóðu sig vel.“ „Eitt stig er ásættanlegt. Auðvitað vildum við vinna og við erum ekki ánægðir með úrslitin en spilamennskan var nokkuð góð,“
Enski boltinn Tengdar fréttir Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. desember 2020 14:22 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. desember 2020 14:22