Jólalegt á Sjónarhóli
Lína Langsokkur er auðvitað komin í jólaskap eins og flest börn og fullorðnir og hún lætur ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að gera jólalegt á Sjónarhóli.
Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.