HM í pílu aftur í beinni og áhorfendur verða leyfðir í Alexöndru höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 15:01 Hin litríki Peter Wright fagnar hér heimsmeistaratitlinum sínum í fyrra. AP/Alex Davidson Röddin og bestu pílukastarar heims frá aftur sviðsljósið hjá Stöð 2 Sport í jólamánuðinum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er árlegur viðburður í hátíðarmánuðinum og líkt og í fyrra þá verður mótið í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. HM í pílu hefst 15. desember næstkomandi og mun ljúka með úrslitaleik sem fer fram 3. janúar á nýju ári. Allir keppnishlutar verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 3 og alls erum við að tala um 114 klukkutíma af heimsklassa pílukasti. Alls verða 28 keppnishlutar á sextán keppnisdögum á þessu tímabili en ekki verður keppt 24., 25., 26. og 31. desember. For the first time since March, fans will have the chance to attend darts in the UK @OfficialPDC confirm up to 1000 tickets will go on sale for each session of the @WilliamHill World Darts Championship @SkySportsDarts December 15-January 3— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 2, 2020 Páll Sævar Guðjónsson, sem margir þekkja undir gælunafninu Röddin, er okkar mesti sérfræðingur í pílukasti og hann mun lýsa því sem fram fer á heimsmeistaramótinu alveg eins og í fyrra. Keppnin fer að venju fram í Alexöndru höllinni í London og áhorfendur verða leyfðir á kvöldunum. Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á allt íþróttastarf í heiminum en Englendingar byrja aftur að hleypa áhorfendum inn á íþróttaviðburði í desember. Það verður ekki eins troðið og oft áður í Alexöndru höllinni en það má engu að síður búast við mikilli stemmningu sem setur alltaf mikinn svið á keppnina. The details you ve all been waiting for... !Subscribe to a PDCTV Annual Membership before 1400 GMT (Dec 2) to qualify for priority access to 2020/21 @WilliamHill World Darts Championship tickets!Subscribe https://t.co/8PfZGUGkua pic.twitter.com/pgKGZwQIPu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 2, 2020 96 keppendur munu taka þátt í heimsmeistaramótinu í ár en þeir 32 bestu á heimslistanum koma ekki inn í keppnina fyrr en í annarri umferðinni. Í fyrstu umferðinni munu 32 pílukastarar úr atvinnumannaröðinni keppa við 32 alþjóðlega keppendur. Heimsmeistaramótið í fyrra var mikil skemmtun og vakti mikla athygli á íþróttinni bæði hér á landi sem og erlendis. Peter Wright varð þá heimsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Michael van Gerwen, margföldum heimsmeistara, í úrslitaleiknum. Fallon Sherrock sló líka í gegn en hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu. Fallon vann bæði Ted Evetts og Mensur Suljovic á mótinu í fyrra. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION He defeats Michael van Gerwen 7-3 and wins his first ever PDC World Darts Championship pic.twitter.com/QPkrojXujc— ODDSbible (@ODDSbible) January 1, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er árlegur viðburður í hátíðarmánuðinum og líkt og í fyrra þá verður mótið í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. HM í pílu hefst 15. desember næstkomandi og mun ljúka með úrslitaleik sem fer fram 3. janúar á nýju ári. Allir keppnishlutar verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 3 og alls erum við að tala um 114 klukkutíma af heimsklassa pílukasti. Alls verða 28 keppnishlutar á sextán keppnisdögum á þessu tímabili en ekki verður keppt 24., 25., 26. og 31. desember. For the first time since March, fans will have the chance to attend darts in the UK @OfficialPDC confirm up to 1000 tickets will go on sale for each session of the @WilliamHill World Darts Championship @SkySportsDarts December 15-January 3— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 2, 2020 Páll Sævar Guðjónsson, sem margir þekkja undir gælunafninu Röddin, er okkar mesti sérfræðingur í pílukasti og hann mun lýsa því sem fram fer á heimsmeistaramótinu alveg eins og í fyrra. Keppnin fer að venju fram í Alexöndru höllinni í London og áhorfendur verða leyfðir á kvöldunum. Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á allt íþróttastarf í heiminum en Englendingar byrja aftur að hleypa áhorfendum inn á íþróttaviðburði í desember. Það verður ekki eins troðið og oft áður í Alexöndru höllinni en það má engu að síður búast við mikilli stemmningu sem setur alltaf mikinn svið á keppnina. The details you ve all been waiting for... !Subscribe to a PDCTV Annual Membership before 1400 GMT (Dec 2) to qualify for priority access to 2020/21 @WilliamHill World Darts Championship tickets!Subscribe https://t.co/8PfZGUGkua pic.twitter.com/pgKGZwQIPu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 2, 2020 96 keppendur munu taka þátt í heimsmeistaramótinu í ár en þeir 32 bestu á heimslistanum koma ekki inn í keppnina fyrr en í annarri umferðinni. Í fyrstu umferðinni munu 32 pílukastarar úr atvinnumannaröðinni keppa við 32 alþjóðlega keppendur. Heimsmeistaramótið í fyrra var mikil skemmtun og vakti mikla athygli á íþróttinni bæði hér á landi sem og erlendis. Peter Wright varð þá heimsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Michael van Gerwen, margföldum heimsmeistara, í úrslitaleiknum. Fallon Sherrock sló líka í gegn en hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu. Fallon vann bæði Ted Evetts og Mensur Suljovic á mótinu í fyrra. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION He defeats Michael van Gerwen 7-3 and wins his first ever PDC World Darts Championship pic.twitter.com/QPkrojXujc— ODDSbible (@ODDSbible) January 1, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira