Bruno hlakkar til að spila meira með Van de Beek Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 20:15 Bruno og Van De Beek náðu vel saman um helgina. Ash Donelon/Getty Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, hlakkar til að spila meira með Donny van de Beek en Hollendingurinn skein í 3-2 sigri United á Southampton um helgina. Van de Beek byrjaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en það byrjaði ekki vel því Southampton var 2-0 yfir í leikhléi. United kom þó til baka og vann dramatískan 3-2 sigur með Edinson Cavani. „Donny er með mikla hæfileika. Við vitum að við getum spilað saman og einnig með öðrum leikmönnunum. Allir eru með gæðin til þess að spila og við þekkjum hvorn annan. Við getum spilað með þrjá og skipt um þessa þrjá í næsta leik eða spilað með fjóra,“ sagði Bruno. „Það skiptir ekki máli hverjir spila því allir eru með gæðin til þess að spila og við getum allir verið saman á vellinum, allir geta skipt sköpum. Donny spilaði mjög góðan leik en Fred og Nemanja voru mjög mikilvægir einnig.“ Stigin þrjú lyftu United upp í níunda sæti deildarinnar en þeir eru þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 3. sætinu. United á þó leik til góða en liðið mætir PSG á Old Trafford á miðvikudagskvöldið. Bruno Fernandes eyes more minutes with Donny Van de Beek after Dutchman's first start for Man United https://t.co/TcHrhmeidy— MailOnline Sport (@MailSport) December 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Van de Beek byrjaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en það byrjaði ekki vel því Southampton var 2-0 yfir í leikhléi. United kom þó til baka og vann dramatískan 3-2 sigur með Edinson Cavani. „Donny er með mikla hæfileika. Við vitum að við getum spilað saman og einnig með öðrum leikmönnunum. Allir eru með gæðin til þess að spila og við þekkjum hvorn annan. Við getum spilað með þrjá og skipt um þessa þrjá í næsta leik eða spilað með fjóra,“ sagði Bruno. „Það skiptir ekki máli hverjir spila því allir eru með gæðin til þess að spila og við getum allir verið saman á vellinum, allir geta skipt sköpum. Donny spilaði mjög góðan leik en Fred og Nemanja voru mjög mikilvægir einnig.“ Stigin þrjú lyftu United upp í níunda sæti deildarinnar en þeir eru þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 3. sætinu. United á þó leik til góða en liðið mætir PSG á Old Trafford á miðvikudagskvöldið. Bruno Fernandes eyes more minutes with Donny Van de Beek after Dutchman's first start for Man United https://t.co/TcHrhmeidy— MailOnline Sport (@MailSport) December 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira