Vonast eftir tvíeyki úr sóttkví með Söndru fyrir leikinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2020 17:01 Byrjunarlið Íslands í sigrinum gegn Slóvakíu í gær. Með sigri gegn Ungverjalandi á þriðjudag gæti Ísland mögulega tryggt sér farseðilinn á EM í Englandi. Instagram/@footballiceland Ísland gæti mögulega tryggt sér sæti á EM kvenna í fótbolta á þriðjudaginn með sigri á Ungverjalandi. Ungverjar vonast til að fá tvo leikmenn Leverkusen úr sóttkví og í lið sitt sem mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni EM á þriðjudag. Með sigri í leiknum, sem fram fer í Újpest, eru góðar líkur á að Ísland komist beint á EM sem eitt þriggja liða með bestan árangur í 2. sæti síns riðils. Komist Ísland ekki beint á EM fer liðið í umspil í apríl. Það varð ljóst með 3-1 sigrinum á Slóvakíu í gær. Sandra María Jessen var valin í landsliðshópinn fyrir leikina tvo en var skipt út eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá liði hennar í Þýskalandi, Leverkusen. Smitið hafði í för með sér að Sandra og liðsfélagar hennar þurftu að fara í sóttkví. Henrietta Csiszár og Lilla Turányi, sem líka eru leikmenn Leverkusen, eru fastamenn í ungverska landsliðinu. Þær hafa líkt og Sandra verið í sóttkví en samkvæmt frétt á heimasíðu ungverska sambandsins standa enn vonir til þess að þær geti spilað gegn Íslandi. Þar segir að beðið verði fram á síðustu stundu með að ákveða hvort tvíeykið, sem og leikmenn FTC-Telekom í Ungverjalandi, verði með gegn Íslandi. Á meðan að það er óljóst hafa yngri leikmenn fengið tækifæri til að æfa með landsliðinu, segir þjálfarinn Edina Markó. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26 Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01 Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira
Ungverjar vonast til að fá tvo leikmenn Leverkusen úr sóttkví og í lið sitt sem mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni EM á þriðjudag. Með sigri í leiknum, sem fram fer í Újpest, eru góðar líkur á að Ísland komist beint á EM sem eitt þriggja liða með bestan árangur í 2. sæti síns riðils. Komist Ísland ekki beint á EM fer liðið í umspil í apríl. Það varð ljóst með 3-1 sigrinum á Slóvakíu í gær. Sandra María Jessen var valin í landsliðshópinn fyrir leikina tvo en var skipt út eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá liði hennar í Þýskalandi, Leverkusen. Smitið hafði í för með sér að Sandra og liðsfélagar hennar þurftu að fara í sóttkví. Henrietta Csiszár og Lilla Turányi, sem líka eru leikmenn Leverkusen, eru fastamenn í ungverska landsliðinu. Þær hafa líkt og Sandra verið í sóttkví en samkvæmt frétt á heimasíðu ungverska sambandsins standa enn vonir til þess að þær geti spilað gegn Íslandi. Þar segir að beðið verði fram á síðustu stundu með að ákveða hvort tvíeykið, sem og leikmenn FTC-Telekom í Ungverjalandi, verði með gegn Íslandi. Á meðan að það er óljóst hafa yngri leikmenn fengið tækifæri til að æfa með landsliðinu, segir þjálfarinn Edina Markó.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26 Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01 Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31
Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20
Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26
Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01
Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01