„Skoraði bara fjögur því þú tókst mig af velli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 14:31 Håland fer af velli og hinn ungi og bráðefnilegi Youssoufa Moukoko kemur inn á. Clemens Bilan/Getty Images Erling Braut Håland var frábær er Dortmund vann 5-2 sigur á Hertha Berlín á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Håland skoraði fjögur af fimm mörkum Dortmund en hann fékk svo heiðursskiptingu á 85. mínútu er Lucien Favre, stjóri Dortmund, ákvað að taka hann út af. Eftir leikinn sagði hinn tvítugi Norðmaður að Favre hafi einfaldlega spurt hann hversu mörg mörk hann skoraði í leiknum því hann vissi það ekki. Youssoufa Moukoko has become the youngest player in Bundesliga history aged 16 years and one day old He made his debut from the bench in Borussia Dortmund's 5-2 victory over Hertha Berlin Moukoko makes the step up having scored 141 goals in 88 youth games pic.twitter.com/RWlryifKgv— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 22, 2020 „Í alvörunni þá spurði hann hversu mörg mörk ég skoraði. Hann spurði hvort að ég hafi skorað þrjú en ég svaraði að ég hafi bara skorað fjögur því hann tók mig út af,“ sagði Håland léttur. „Svo ég er dálítið pirraður út í hann en svona er þetta,“ sagði norski framherjinn og hló. Dortmund er í öðru sætinu í Þýskalandi, einu stigi á eftir toppliði Bayern Munchen. Þýski boltinn Tengdar fréttir Sá yngsti í sögunni kom inná fyrir Haaland Það vantar ekki unga og efnilega leikmenn í lið Borussia Dortmund. 22. nóvember 2020 08:01 Hélt upp á útnefninguna með fernu Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira
Erling Braut Håland var frábær er Dortmund vann 5-2 sigur á Hertha Berlín á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Håland skoraði fjögur af fimm mörkum Dortmund en hann fékk svo heiðursskiptingu á 85. mínútu er Lucien Favre, stjóri Dortmund, ákvað að taka hann út af. Eftir leikinn sagði hinn tvítugi Norðmaður að Favre hafi einfaldlega spurt hann hversu mörg mörk hann skoraði í leiknum því hann vissi það ekki. Youssoufa Moukoko has become the youngest player in Bundesliga history aged 16 years and one day old He made his debut from the bench in Borussia Dortmund's 5-2 victory over Hertha Berlin Moukoko makes the step up having scored 141 goals in 88 youth games pic.twitter.com/RWlryifKgv— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 22, 2020 „Í alvörunni þá spurði hann hversu mörg mörk ég skoraði. Hann spurði hvort að ég hafi skorað þrjú en ég svaraði að ég hafi bara skorað fjögur því hann tók mig út af,“ sagði Håland léttur. „Svo ég er dálítið pirraður út í hann en svona er þetta,“ sagði norski framherjinn og hló. Dortmund er í öðru sætinu í Þýskalandi, einu stigi á eftir toppliði Bayern Munchen.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Sá yngsti í sögunni kom inná fyrir Haaland Það vantar ekki unga og efnilega leikmenn í lið Borussia Dortmund. 22. nóvember 2020 08:01 Hélt upp á útnefninguna með fernu Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira
Sá yngsti í sögunni kom inná fyrir Haaland Það vantar ekki unga og efnilega leikmenn í lið Borussia Dortmund. 22. nóvember 2020 08:01
Hélt upp á útnefninguna með fernu Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. nóvember 2020 21:34