Segir mögulegt að slaka meira á í byrjun desember miðað við núverandi stöðu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2020 18:31 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tölur gærdagsins um kórónuveirusmitaða vera í takt við það sem búast mátti við. Fimmtán greindust í gær, þar af voru 13 í sóttkví. Hann vonar að bóluefni komi á fyrri hluta næsta árs og virki jafn vel og vísbendingar eru um. Hann segir möguleika á frekari tilslökunum á takmörkunum í byrjun desember. „Það er bara ánægjulegt að sjá að það eru bara tveir sem eru fyrir utan sóttkví. Auðvitað hefði maður viljað sjá heildartöluna lægri, en ég held að þetta sé bara á því róli sem búist var við.“ Hann segist ekki telja að Íslendingar séu farnir að slaka á persónubundnum sóttvörnum, það sýni hátt hlutfall smitaðra í sóttkví. „Vegna þess að ef að það væri þá værum við að sjá fleiri einstaklinga sem eru utan sóttkvíar. Ef við förum að sjá fleiri utan sóttkvíar er það áhyggjuefni en meðan við erum að sjá þessa tölu innan sóttkvíar getum við verið nokkuð róleg.“ Hann leggur þá mikla áherslu á að fólk hugi áfram að sóttvörnum og forðist hópamyndanir á borð við veislur og stór boð um aðventuna. Ef smittölur hækki ekki, verði mögulega hægt að aflétta aðgerðum fljótlega. Núverandi reglugerð um samkomutakmarkanir gildir til 1. desember. „Ef að þróunin heldur svona áfram þá held ég að við getum verið að horfa fram á einhverjar tilslakanir núna í byrjun desember, hins vegar ef við förum að fá eitthvað bakslag þá held ég að það muni taka lengri tíma“ Þórólfur leggur höfuðáherslu á samstöðu og úthald í baráttunni við veiruna. „Við erum jú að bíða eftir því að við fáum bóluefni, vonandi mun það koma á fyrri hluta næsta árs og virka eins vel og vonir standa til, þannig að við getum bara losað okkur úr þessari prísund sem þessi veira er að halda okkur í.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tölur gærdagsins um kórónuveirusmitaða vera í takt við það sem búast mátti við. Fimmtán greindust í gær, þar af voru 13 í sóttkví. Hann vonar að bóluefni komi á fyrri hluta næsta árs og virki jafn vel og vísbendingar eru um. Hann segir möguleika á frekari tilslökunum á takmörkunum í byrjun desember. „Það er bara ánægjulegt að sjá að það eru bara tveir sem eru fyrir utan sóttkví. Auðvitað hefði maður viljað sjá heildartöluna lægri, en ég held að þetta sé bara á því róli sem búist var við.“ Hann segist ekki telja að Íslendingar séu farnir að slaka á persónubundnum sóttvörnum, það sýni hátt hlutfall smitaðra í sóttkví. „Vegna þess að ef að það væri þá værum við að sjá fleiri einstaklinga sem eru utan sóttkvíar. Ef við förum að sjá fleiri utan sóttkvíar er það áhyggjuefni en meðan við erum að sjá þessa tölu innan sóttkvíar getum við verið nokkuð róleg.“ Hann leggur þá mikla áherslu á að fólk hugi áfram að sóttvörnum og forðist hópamyndanir á borð við veislur og stór boð um aðventuna. Ef smittölur hækki ekki, verði mögulega hægt að aflétta aðgerðum fljótlega. Núverandi reglugerð um samkomutakmarkanir gildir til 1. desember. „Ef að þróunin heldur svona áfram þá held ég að við getum verið að horfa fram á einhverjar tilslakanir núna í byrjun desember, hins vegar ef við förum að fá eitthvað bakslag þá held ég að það muni taka lengri tíma“ Þórólfur leggur höfuðáherslu á samstöðu og úthald í baráttunni við veiruna. „Við erum jú að bíða eftir því að við fáum bóluefni, vonandi mun það koma á fyrri hluta næsta árs og virka eins vel og vonir standa til, þannig að við getum bara losað okkur úr þessari prísund sem þessi veira er að halda okkur í.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira