Lýsa yfir þungum áhyggjum af samgönguöryggi á sunnanverðum Vestfjörðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. nóvember 2020 23:47 Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps lýsir yfir þungum áhyggjum af samgönguöryggi á sunnanverðum Vestfjörðum. Vísir/Samúel Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps lýsir yfir þungum áhyggjum af samgönguöryggi íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum. Samgönguöryggi sé lítið á svæðinu og bendir sveitarstjórnin á í tilkynningu að Klettshálsi hafi verið lokað í fjórar klukkustundir eða meira í alls fjörutíu skipti það sem af er ári. Fram kemur í tilkynningunni að stórauknir flutningar vegna framleiðslu á svæðinu krefjist þess að samgöngur séu öruggar og svo sé nú ekki. Klettsháls sé farartálmi að vetri vegna veðurhæðar og fari vindstyrkur yfir 20 metra á sekúndu sé flutningabílum óheimilt að fara þar um. Sveitarstjórnin lýsir yfir þungum áhyggjum vegna ástandsins og sé uggandi yfir því hve oft hálsinum hafi verið lokað á þessu ári og bendir á að enn séu 44 dagar til áramóta. Í þessu ástandi verði íbúar og vörur að eiga greiða og örugga leið yfir Breiðafjörð með Baldri. Sveitarstjórnin leggur því áherslu á að ferðum Baldurs verði fjölgað til þess að koma til móts við flutningsþörf svæðisins, og að byrjað verði að huga að endurnýjun ferjunnar til að tryggja að öryggi og aðbúnaður sé samkvæmt lagalegum kröfum. Þá segir í tilkynningunni að leggja verði aukna áherslu á vetrarþjónustu Vegagerðarinnar á vegum á svæðinu. Hana þurfi verulega að auka og bæta. Tálknafjörður Vesturbyggð Samgöngur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps lýsir yfir þungum áhyggjum af samgönguöryggi íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum. Samgönguöryggi sé lítið á svæðinu og bendir sveitarstjórnin á í tilkynningu að Klettshálsi hafi verið lokað í fjórar klukkustundir eða meira í alls fjörutíu skipti það sem af er ári. Fram kemur í tilkynningunni að stórauknir flutningar vegna framleiðslu á svæðinu krefjist þess að samgöngur séu öruggar og svo sé nú ekki. Klettsháls sé farartálmi að vetri vegna veðurhæðar og fari vindstyrkur yfir 20 metra á sekúndu sé flutningabílum óheimilt að fara þar um. Sveitarstjórnin lýsir yfir þungum áhyggjum vegna ástandsins og sé uggandi yfir því hve oft hálsinum hafi verið lokað á þessu ári og bendir á að enn séu 44 dagar til áramóta. Í þessu ástandi verði íbúar og vörur að eiga greiða og örugga leið yfir Breiðafjörð með Baldri. Sveitarstjórnin leggur því áherslu á að ferðum Baldurs verði fjölgað til þess að koma til móts við flutningsþörf svæðisins, og að byrjað verði að huga að endurnýjun ferjunnar til að tryggja að öryggi og aðbúnaður sé samkvæmt lagalegum kröfum. Þá segir í tilkynningunni að leggja verði aukna áherslu á vetrarþjónustu Vegagerðarinnar á vegum á svæðinu. Hana þurfi verulega að auka og bæta.
Tálknafjörður Vesturbyggð Samgöngur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira