Jú, einn varnarmaður Liverpool meiddist í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 15:01 Rhys Williams var líklegur til að fara spila fullt af leikjum með Liverpool á næstunni. Getty/Michael Regan Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Miðvörðurinn Rhys Williams gat ekki spilað með enska 21 árs landsliðinu vegna mjaðmarmeiðsla. Varnarlína Liverpool er öll að glíma við meiðsli og nú eru varamennirnir líka farnir að meiðast. Liverpool have picked up 15 injuries lasting 10 days or more this season - only Manchester City have suffered more [16]. #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 18, 2020 Virgil van Dijk sleit krossband og verður ekkert meira með í vetur. Joe Gomez meiddist líka á hné á landsliðsæfingum og spilar ekki á næstunni. Fabinho er heldur ekki byrjaður að spila aftur eftir sín meiðsli en Jürgen Klopp var búinn að færa hann niður í vörnina. Bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson eru báðir tæpir fyrir toppslaginn á móti Leicester City um helgina. Trent Alexander-Arnold tognaði á kálfa í síðasta deildarleik og Robertson tognaði aftan í læri í leik með skoska landsliðinu. Liverpool centre-back Rhys Williams has been sent home from the England U21 squad with a hip injury Even Liverpool's young defenders are getting injured pic.twitter.com/XGBSaUGwwi— Goal (@goal) November 18, 2020 Aidy Boothroyd, þjálfari 21 ára landsliðsins, sagði að hinn nítján ára gamli Rhys Williams hafi fundið fyrir stífleika í mjöðminni. „Það var best fyrir hann að hann færi aftur til Liverpool,“ sagði Aidy Boothroyd. Auk allra þessara leikmanna þá yfirgaf Jordan Henderson einnig enska A-landsliðshópinn vegna meiðsla og þá fékk Mohamed Salah kórónuveiruna. Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago hafa líka verið meiddir en það styttist í Thiago. Rhys Williams var líklegur til að leysa af í vörninni í fjarveru þessara lykilmanna. Strákurinn er búinn að standa sig vel í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni en þrír þeirra voru í Meistaradeildinni. Liverpool s list of unavailable players due to injuries [and + COVID cases]:Virgil van DijkJoe GomezTrent Alexander-ArnoldFabinhoThiago AlcantaraJordan HendersonMohamed Salah*Alex Oxlade-ChamberlainNeco WilliamsRhys WilliamsWow...— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 18, 2020 Liverpool could field an entire team with the injuries they have picked up this season. pic.twitter.com/kaME7hFgh8— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Miðvörðurinn Rhys Williams gat ekki spilað með enska 21 árs landsliðinu vegna mjaðmarmeiðsla. Varnarlína Liverpool er öll að glíma við meiðsli og nú eru varamennirnir líka farnir að meiðast. Liverpool have picked up 15 injuries lasting 10 days or more this season - only Manchester City have suffered more [16]. #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 18, 2020 Virgil van Dijk sleit krossband og verður ekkert meira með í vetur. Joe Gomez meiddist líka á hné á landsliðsæfingum og spilar ekki á næstunni. Fabinho er heldur ekki byrjaður að spila aftur eftir sín meiðsli en Jürgen Klopp var búinn að færa hann niður í vörnina. Bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson eru báðir tæpir fyrir toppslaginn á móti Leicester City um helgina. Trent Alexander-Arnold tognaði á kálfa í síðasta deildarleik og Robertson tognaði aftan í læri í leik með skoska landsliðinu. Liverpool centre-back Rhys Williams has been sent home from the England U21 squad with a hip injury Even Liverpool's young defenders are getting injured pic.twitter.com/XGBSaUGwwi— Goal (@goal) November 18, 2020 Aidy Boothroyd, þjálfari 21 ára landsliðsins, sagði að hinn nítján ára gamli Rhys Williams hafi fundið fyrir stífleika í mjöðminni. „Það var best fyrir hann að hann færi aftur til Liverpool,“ sagði Aidy Boothroyd. Auk allra þessara leikmanna þá yfirgaf Jordan Henderson einnig enska A-landsliðshópinn vegna meiðsla og þá fékk Mohamed Salah kórónuveiruna. Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago hafa líka verið meiddir en það styttist í Thiago. Rhys Williams var líklegur til að leysa af í vörninni í fjarveru þessara lykilmanna. Strákurinn er búinn að standa sig vel í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni en þrír þeirra voru í Meistaradeildinni. Liverpool s list of unavailable players due to injuries [and + COVID cases]:Virgil van DijkJoe GomezTrent Alexander-ArnoldFabinhoThiago AlcantaraJordan HendersonMohamed Salah*Alex Oxlade-ChamberlainNeco WilliamsRhys WilliamsWow...— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 18, 2020 Liverpool could field an entire team with the injuries they have picked up this season. pic.twitter.com/kaME7hFgh8— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira