Þessar breytingar taka gildi á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 19:30 Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira