Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 21:45 Hér má sjá Jon Rahm fagna vel og innilega eftir þetta ótrúlega högg hans í dag. Patrick Smith/Getty Images Bestu kylfingar heims hita upp á ýmsa vegu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst á morgun. Mótið fer líkt og öll ár fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Er það hefð meðal kylfinga að fleyta kerlingar með kúlunni á 16. holu vallarins, einum slíkum tókst það með prýði fyrr í dag. Spánverjinn Jon Rahm Rodríguez – sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag – ákvað að láta reyna ásamt öðrum kylfingum. Sjón er oft sögu ríkari og það á svo sannarlega við hér en sjá má skot Jon Rahm hér að neðan. From pond to pin! Rahm skips to a hole-in-one on No. 16 at #themasters pic.twitter.com/JNNPWgW9OP— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Þeir Jordan Spieth og Gary Woodland reyndu einnig með misjöfnum árangri. Sjá má högg þeirra hér að neðan. Even on a quiet day, skipping golf balls on No. 16 is still fun. @JordanSpieth and @GaryWoodland both gave it their best. #themasters pic.twitter.com/jVLDumRdcC— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Masters-mótið í golfi hefst á morgun og verður sýnt beint frá öllum fjórum dögum mótsins á Golfstöðinni hjá Stöð 2 Sport. Þá verður fylgst með mótinu hér á Vísi. Golf Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bestu kylfingar heims hita upp á ýmsa vegu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst á morgun. Mótið fer líkt og öll ár fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Er það hefð meðal kylfinga að fleyta kerlingar með kúlunni á 16. holu vallarins, einum slíkum tókst það með prýði fyrr í dag. Spánverjinn Jon Rahm Rodríguez – sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag – ákvað að láta reyna ásamt öðrum kylfingum. Sjón er oft sögu ríkari og það á svo sannarlega við hér en sjá má skot Jon Rahm hér að neðan. From pond to pin! Rahm skips to a hole-in-one on No. 16 at #themasters pic.twitter.com/JNNPWgW9OP— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Þeir Jordan Spieth og Gary Woodland reyndu einnig með misjöfnum árangri. Sjá má högg þeirra hér að neðan. Even on a quiet day, skipping golf balls on No. 16 is still fun. @JordanSpieth and @GaryWoodland both gave it their best. #themasters pic.twitter.com/jVLDumRdcC— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Masters-mótið í golfi hefst á morgun og verður sýnt beint frá öllum fjórum dögum mótsins á Golfstöðinni hjá Stöð 2 Sport. Þá verður fylgst með mótinu hér á Vísi.
Golf Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira