Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Kristín Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 10. nóvember 2020 13:32 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Hún segir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða til að koma til móts við fanga í kórónuveirufaraldrinum. Afstaða lýsti yfir vantrausti á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og fangelsismálayfirvöld á sunnudag vegna viðbragða þeirra við faraldrinum í fangelsum landsins. Í tilkynningu frá Afstöðu kom fram að dómsmálaráðuneytið hefði hafnað tillögum félagsins um ívilnanir fyrir alla fanga vegna þungbærrar fangelsisvistar í faraldrinum. Áslaug Arna segir í samtali við fréttastofu að alltaf sé verið að skoða hvað hægt sé að gera fyrir fanga, sem séu viðkvæmur hópur. Vernda þurfi fanga fyrir Covid-19 en einnig að haga því þannig að takmarka áfallið af völdum faraldursins. „Við erum að grípa til ýmissa aðgerða og höfum gert, og horft til Norðurlanda í þeim efnum, þannig að þessi vantraustsyfirlýsingin er, já, langsótt,“ segir Áslaug. Þannig hafi verið reynt að haga því þannig að bæði fjölskyldur og börn fanga geti komið í heimsókn í fangelsin þegar aðgerðir eru ekki eins harðar og nú. Auðvitað sé stefnt að því að fangar geti fengið fleiri heimsóknir þegar takmörkunum verður aflétt. „Við höfum líka ítrekað að þau fái meiri aðgang að Skype þannig að þau geti haft samskipti við fjölskyldur sínar og börn í gegnum tölvubúnað á meðan þessum aðgerðum stendur,“ segir Áslaug Arna. Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Hún segir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða til að koma til móts við fanga í kórónuveirufaraldrinum. Afstaða lýsti yfir vantrausti á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og fangelsismálayfirvöld á sunnudag vegna viðbragða þeirra við faraldrinum í fangelsum landsins. Í tilkynningu frá Afstöðu kom fram að dómsmálaráðuneytið hefði hafnað tillögum félagsins um ívilnanir fyrir alla fanga vegna þungbærrar fangelsisvistar í faraldrinum. Áslaug Arna segir í samtali við fréttastofu að alltaf sé verið að skoða hvað hægt sé að gera fyrir fanga, sem séu viðkvæmur hópur. Vernda þurfi fanga fyrir Covid-19 en einnig að haga því þannig að takmarka áfallið af völdum faraldursins. „Við erum að grípa til ýmissa aðgerða og höfum gert, og horft til Norðurlanda í þeim efnum, þannig að þessi vantraustsyfirlýsingin er, já, langsótt,“ segir Áslaug. Þannig hafi verið reynt að haga því þannig að bæði fjölskyldur og börn fanga geti komið í heimsókn í fangelsin þegar aðgerðir eru ekki eins harðar og nú. Auðvitað sé stefnt að því að fangar geti fengið fleiri heimsóknir þegar takmörkunum verður aflétt. „Við höfum líka ítrekað að þau fái meiri aðgang að Skype þannig að þau geti haft samskipti við fjölskyldur sínar og börn í gegnum tölvubúnað á meðan þessum aðgerðum stendur,“ segir Áslaug Arna.
Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira