Perúþing bolar forseta landsins úr embætti Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2020 08:00 Martin Vizcarra tók við embætti forseta í mars 2018. Getty Meirihluti þingmanna í Perú hefur samþykkt að ákæra forseta landsins, Martin Vizcarra, vegna ásakana um mútuþægni. Vizcarra sagðist sætta sig við niðurstöðu þingsins og ekki ætla sér að berjast gegn ferlinu og hefur nú þegar látið af forsetaembætti. BBC segir frá því að Manuel Merino, forseti þingsins, muni nú taka við starfsskyldum forseta til júlímánaðar 2021, en þá hefur kjörtímabil Vizcarra runnið sitt skeið. Þetta var önnur tilraun þingsins á innan við tveimur mánuðum til að bola forsetanum úr embætti. Hinn 57 ára Vizcarra hafði áður hafnað ásökunum um að hann hafi þegið jafnvirði um 90 milljónir króna í mútufé á þeim tíma er hann var ríkisstjóri í Moquegua í suðurhluta landsins. Fyrir atkvæðagreiðslu þingsins sagði Vizcarra að ákæruferli á hendur honum gæti skapað ringulreið í landinu, sem nú þegar glímir við miklar efnahagsþrengingar vegna heimsfaraldursins. 105 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni, nítján gegn og fjórir sátu hjá. Vizcarra tók við embætti forseta í mars 2018 eftir að forverinn, Pedro Pablo Kuczynski, sagði af sér í kjölfar ásakana um kosningasvindl. Forsetakosningar fara fram í Perú í apríl á næsta ári. Perú Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Sjá meira
Meirihluti þingmanna í Perú hefur samþykkt að ákæra forseta landsins, Martin Vizcarra, vegna ásakana um mútuþægni. Vizcarra sagðist sætta sig við niðurstöðu þingsins og ekki ætla sér að berjast gegn ferlinu og hefur nú þegar látið af forsetaembætti. BBC segir frá því að Manuel Merino, forseti þingsins, muni nú taka við starfsskyldum forseta til júlímánaðar 2021, en þá hefur kjörtímabil Vizcarra runnið sitt skeið. Þetta var önnur tilraun þingsins á innan við tveimur mánuðum til að bola forsetanum úr embætti. Hinn 57 ára Vizcarra hafði áður hafnað ásökunum um að hann hafi þegið jafnvirði um 90 milljónir króna í mútufé á þeim tíma er hann var ríkisstjóri í Moquegua í suðurhluta landsins. Fyrir atkvæðagreiðslu þingsins sagði Vizcarra að ákæruferli á hendur honum gæti skapað ringulreið í landinu, sem nú þegar glímir við miklar efnahagsþrengingar vegna heimsfaraldursins. 105 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni, nítján gegn og fjórir sátu hjá. Vizcarra tók við embætti forseta í mars 2018 eftir að forverinn, Pedro Pablo Kuczynski, sagði af sér í kjölfar ásakana um kosningasvindl. Forsetakosningar fara fram í Perú í apríl á næsta ári.
Perú Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Sjá meira