Berbatov um Pochettino og United: Nýr stjóri mun ekki breyta því hvernig leikmennirnir spila Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 20:02 Mauricio Pochettino er sagður spenntur fyrir því að taka við Manchester United. Getty/Justin Setterfield Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. Pochettino hefur verið orðaður við Man. Utd að undanförnu en dapurt gengi þeirra rauðklæddu hefur sett mikla pressu á stjórann, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær. Sá búlgarski segir hins vegar að það þurfi mikið annað að breytast en bara gengi þjálfarans með liðið og skýtur aðeins á leikmenn liðsins. „Ef það er eitthvað rétt í orðrómunum um Mauricio Pochettino þá erfitt að dæma Manchester Utd. Þegar liðið spilar illa þá skellist skuldin á þjálfarann og það hefur alltaf verið þannig,“ sagði Berbatov í samtali við Betfair og hélt áfram. „Ég sá Pochettino sem gestastjórnanda á dögunum og hann er tilbúinn að fara vinna á ný. Þá er erfitt að stoppa sögusagnirnar. Eitt sem mun þó ekki breytast eru leikmennirnir. Nýr stjóri mun ekki breyta hvernig þeir spila.“ „Jú, þegar það kemur nýr þjálfari kemur smá stígandi í leikinn en heilt yfir verður viðhorfið það sama. Enginn ákefð, engin ástríða og enginn stendur saman. Leikmennirnir þurfa að breyta viðhorfi sínu jafn mikið og að það þurfi að skipta um þjálfara.“ Dimitar Berbatov admits 'it's hard to blame' Man United if they have approached Mauricio Pochettino to replace Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/TZYgIcBO0O— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. Pochettino hefur verið orðaður við Man. Utd að undanförnu en dapurt gengi þeirra rauðklæddu hefur sett mikla pressu á stjórann, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær. Sá búlgarski segir hins vegar að það þurfi mikið annað að breytast en bara gengi þjálfarans með liðið og skýtur aðeins á leikmenn liðsins. „Ef það er eitthvað rétt í orðrómunum um Mauricio Pochettino þá erfitt að dæma Manchester Utd. Þegar liðið spilar illa þá skellist skuldin á þjálfarann og það hefur alltaf verið þannig,“ sagði Berbatov í samtali við Betfair og hélt áfram. „Ég sá Pochettino sem gestastjórnanda á dögunum og hann er tilbúinn að fara vinna á ný. Þá er erfitt að stoppa sögusagnirnar. Eitt sem mun þó ekki breytast eru leikmennirnir. Nýr stjóri mun ekki breyta hvernig þeir spila.“ „Jú, þegar það kemur nýr þjálfari kemur smá stígandi í leikinn en heilt yfir verður viðhorfið það sama. Enginn ákefð, engin ástríða og enginn stendur saman. Leikmennirnir þurfa að breyta viðhorfi sínu jafn mikið og að það þurfi að skipta um þjálfara.“ Dimitar Berbatov admits 'it's hard to blame' Man United if they have approached Mauricio Pochettino to replace Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/TZYgIcBO0O— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira