Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Það verður hart barist í kvöld. RSÍ GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti
GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30.
Rafíþróttir Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti