Solskjær: Mun alltaf hlusta á gagnrýni Roy Keane Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 22:31 Lestrarhesturinn Solskjær. Matthew Peters/Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann muni alltaf hlusta á gagnrýni síns fyrrum samherja hjá Manchester United, Roy Keane. Keane var allt annað en sáttur eftir frammistöðu Man. United gegn Arsenal um helgina og sagði að núverandi leikmannahópur liðsins myndi líklega gera það að verkum að Ole yrði rekinn. Roy Keane thinks Manchester United's players will get Ole Gunnar Solskjaer sacked, starkly concluding: "This team is nowhere near good enough."— Sky Sports (@SkySports) November 2, 2020 Norðmaðurinn kom hreint fram í viðtali við Sky Sports og sagðist hlusta á Roy. „Við erum í mismunandi störfum. Vinnan hans er að segja sína skoðun og ég hlusta alltaf á Roy,“ sagði Solskjær í samtali við Sky Sports. „Við höldum áfram að vinna með þennan góða hóp af leikmönnum sem ég vil meina að er sterkur leikmannahópur. Roy hefur alltaf verið góður í að segja sína skoðun en ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Man. United er sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en taka skal fram að viðtalið var tekið fyrir leik United gegn Istanbul Basaksehir í kvöld. United tapaði leiknum 2-1. Solskjaer & Keane are close friends & regularly meet up for coffee/breakfast. Notable Keane always aims criticism at players, not Ole. Notable how Ole never publicly disagrees with Keane #mufc— James Robson (@jamesrobsonES) November 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann muni alltaf hlusta á gagnrýni síns fyrrum samherja hjá Manchester United, Roy Keane. Keane var allt annað en sáttur eftir frammistöðu Man. United gegn Arsenal um helgina og sagði að núverandi leikmannahópur liðsins myndi líklega gera það að verkum að Ole yrði rekinn. Roy Keane thinks Manchester United's players will get Ole Gunnar Solskjaer sacked, starkly concluding: "This team is nowhere near good enough."— Sky Sports (@SkySports) November 2, 2020 Norðmaðurinn kom hreint fram í viðtali við Sky Sports og sagðist hlusta á Roy. „Við erum í mismunandi störfum. Vinnan hans er að segja sína skoðun og ég hlusta alltaf á Roy,“ sagði Solskjær í samtali við Sky Sports. „Við höldum áfram að vinna með þennan góða hóp af leikmönnum sem ég vil meina að er sterkur leikmannahópur. Roy hefur alltaf verið góður í að segja sína skoðun en ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Man. United er sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en taka skal fram að viðtalið var tekið fyrir leik United gegn Istanbul Basaksehir í kvöld. United tapaði leiknum 2-1. Solskjaer & Keane are close friends & regularly meet up for coffee/breakfast. Notable Keane always aims criticism at players, not Ole. Notable how Ole never publicly disagrees with Keane #mufc— James Robson (@jamesrobsonES) November 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira