UEFA íhugar að spila EM í einu landi og Rússarnir eru taldir líklegastir Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 20:00 Króatíski snillingurinn Luka Modric reynir að loka á Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Króatíu á HM 2018. Getty UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. Tólf borgir í tólf löndum í Evrópu átti að hýsa mótið í ár en vegna kórónuveirufaraldursins var mótinu frestað um eitt ár. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á Wembley en nú gætu þeir ensku misst úrslitaleikinn. Aleksander Čeferin, forseti UEFA, hefur staðfest að UEFA skoði nú allar sviðsmyndir en hann segir mikilvægt að mótið fari fram næsta sumar. Það gæti því verið öruggast að gera það í einu landi. Ekki hefur þó verið tekin nein ákvörðun um hvað verður með mótið en nú er talið líklegast að mótið fari fram í Rússlandi, líkt og HM 2018. Aserbaídsjan hefur einnig verið nefndur sem líklegur áfangastaður en ólíklegt er af því verði vegna stríðsins við Armeníu. Ísland mætir Ungverjalandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á mótinu en sigurvegarinn úr því einvígi mun vera í riðli með Portúgal, Þýskalandi og Frakklandi. UEFA considering moving Euro 2021 to one country - but England might not be an option | @johncrossmirror https://t.co/BwbFmRbu1i— Mirror Football (@MirrorFootball) November 2, 2020 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. Tólf borgir í tólf löndum í Evrópu átti að hýsa mótið í ár en vegna kórónuveirufaraldursins var mótinu frestað um eitt ár. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á Wembley en nú gætu þeir ensku misst úrslitaleikinn. Aleksander Čeferin, forseti UEFA, hefur staðfest að UEFA skoði nú allar sviðsmyndir en hann segir mikilvægt að mótið fari fram næsta sumar. Það gæti því verið öruggast að gera það í einu landi. Ekki hefur þó verið tekin nein ákvörðun um hvað verður með mótið en nú er talið líklegast að mótið fari fram í Rússlandi, líkt og HM 2018. Aserbaídsjan hefur einnig verið nefndur sem líklegur áfangastaður en ólíklegt er af því verði vegna stríðsins við Armeníu. Ísland mætir Ungverjalandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á mótinu en sigurvegarinn úr því einvígi mun vera í riðli með Portúgal, Þýskalandi og Frakklandi. UEFA considering moving Euro 2021 to one country - but England might not be an option | @johncrossmirror https://t.co/BwbFmRbu1i— Mirror Football (@MirrorFootball) November 2, 2020
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn