Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 21:31 Albert skoraði tvö mörk í kvöld er AZ vann loks leik í deildinni. ANP Sport/Getty Images Landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Albert Guðmundsson er sjóðandi heitur þessa dagana en hann gerði tvö mörk er AZ Alkmaar góðan 4-1 sigur í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Hann var því eðlilega í byrjunarliði liðsins er Waalwijk kom í heimsókn í kvöld. Calvin Stengs kom AZ yfir strax á 5. mínútu leiks og var það eina mark fyrri hálfleiksins. Teun Koopmeiners fékk svo tækifæri til að koma Alkmaar í 2-0 á 68. mínútu en vítaspyrna hans var þá varin. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Albert fyrra mark sitt og kom AZ í 2-0. Hann var svo aftur á ferðinni undir lok leiks og gulltryggði 3-0 sigur heimamanna. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni á tímabilinu en fyrir leik kvöldsins hafði það gert jafntefli í öllum fimm leikjum sínum. Albert og liðsfélagar hans eru sem stendur í 9. sæti með átta stig að loknum sex leikjum. Þeir eiga leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig en kæmust aðeins upp um eitt sæti með sigri þar. Þá var Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby sem tapaði sínum þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Varnarmanninum var kippt af velli þegar Bröndby setti allt í sóknina undir lok leiks en það dugði ekki til. Lokatölur 2-1 Álaborg í vil. Bröndby er með tólf stig að loknum sjö umferðum. Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli og Ingibjörg á skotskónum í Danmörku | Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Albert Guðmundsson er sjóðandi heitur þessa dagana en hann gerði tvö mörk er AZ Alkmaar góðan 4-1 sigur í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Hann var því eðlilega í byrjunarliði liðsins er Waalwijk kom í heimsókn í kvöld. Calvin Stengs kom AZ yfir strax á 5. mínútu leiks og var það eina mark fyrri hálfleiksins. Teun Koopmeiners fékk svo tækifæri til að koma Alkmaar í 2-0 á 68. mínútu en vítaspyrna hans var þá varin. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Albert fyrra mark sitt og kom AZ í 2-0. Hann var svo aftur á ferðinni undir lok leiks og gulltryggði 3-0 sigur heimamanna. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni á tímabilinu en fyrir leik kvöldsins hafði það gert jafntefli í öllum fimm leikjum sínum. Albert og liðsfélagar hans eru sem stendur í 9. sæti með átta stig að loknum sex leikjum. Þeir eiga leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig en kæmust aðeins upp um eitt sæti með sigri þar. Þá var Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby sem tapaði sínum þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Varnarmanninum var kippt af velli þegar Bröndby setti allt í sóknina undir lok leiks en það dugði ekki til. Lokatölur 2-1 Álaborg í vil. Bröndby er með tólf stig að loknum sjö umferðum.
Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli og Ingibjörg á skotskónum í Danmörku | Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05
Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti