Donny vill spila meira Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 10:00 Donny í stórsigrinum á Leipzig í síðustu viku. Vincent Mignott/FeFodi Images Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Hollendingurinn vill spila meira og hann fer ekkert í felur með það í viðtali fyrir stórleik Manchester United um helgina. Van de Beek hefur einungis spilað átta leiki með Rauðu djöflunum það sem af er. „Leikmenn vilja alltaf spila leiki. Það er gaman að æfa en það er vegna leikjanna sem maður velur það að spila fótbolta,“ sagði Donny í samtali við heimasíðu félagsins áður en hann ræddi um byrjun United á leiktíðinni. Donny van de Beek addresses Manchester United playing time issue #mufc https://t.co/MPN7lfeL9I— Man United News (@ManUtdMEN) October 30, 2020 „Við getum gert betur í mörgum leikjum og ég er viss um að við munum fara vinna fleiri leiki ef við verðum einbeittir áfram. Við munum spila marga stóra leiki á næstunni og við verðum að vera klárir.“ Það er alvöru leikur á Old Trafford í dag en gömlu risarnir, Manchester United og Arsenal, mætast. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og verður leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. It s too early for any worries over Donny van de Beek s playing time | @JoshGI97— utdreport (@utdreport) October 30, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Hollendingurinn vill spila meira og hann fer ekkert í felur með það í viðtali fyrir stórleik Manchester United um helgina. Van de Beek hefur einungis spilað átta leiki með Rauðu djöflunum það sem af er. „Leikmenn vilja alltaf spila leiki. Það er gaman að æfa en það er vegna leikjanna sem maður velur það að spila fótbolta,“ sagði Donny í samtali við heimasíðu félagsins áður en hann ræddi um byrjun United á leiktíðinni. Donny van de Beek addresses Manchester United playing time issue #mufc https://t.co/MPN7lfeL9I— Man United News (@ManUtdMEN) October 30, 2020 „Við getum gert betur í mörgum leikjum og ég er viss um að við munum fara vinna fleiri leiki ef við verðum einbeittir áfram. Við munum spila marga stóra leiki á næstunni og við verðum að vera klárir.“ Það er alvöru leikur á Old Trafford í dag en gömlu risarnir, Manchester United og Arsenal, mætast. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og verður leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. It s too early for any worries over Donny van de Beek s playing time | @JoshGI97— utdreport (@utdreport) October 30, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira