Tæplega fimmtán þúsund Þjóðverjar greindust með kórónuveiruna í gær Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. október 2020 08:59 Merkel kanslari vill herða verulega á takmörkunum í landinu til að bregðast við mikilli aukningu smita. Henning Schacht /Getty Images Rétt tæplega fimmtán þúsund manns greindust með kórónuveiruna í gær í Þýskalandi og hefur fjöldinn aldrei verið meiri frá upphafi faraldursins þar í landi. Þá létu áttatíu og fimm Þjóðverjar lífið af völdum Covid-19 í gær. Þjóðverjar komust heldur vel frá fyrstu bylgju faraldursins en nú hefur syrt í álinn og áformar Angela Merkel Þýskalandskanslari hertar aðgerðir um allt land. Hún vill láta loka krám og veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum, söfnum og kvikmyndahúsum í mánuð hið minnsta. Kanslarinn vill þó að skólastarf veðri óbreytt auk þess sem hárgreiðslustofur og verslanir fá að hafa opið áfram. Þá er vaxandi orðrómur þess efnis að Emmanuel Macron Frakklandsforseti muni í kvöld tilkynna um enn hertari aðgerðir þar í landi og er talið líklegt að allir landsmenn verði settir í eins mánaðar langt útgöngubann nema til að sinna brýnustu erindum. Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi tóku í morgun skarpa dýfu vegna þess orðróms og nam lækkunin um þremur prósentum opnun markaða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Frakkland Tengdar fréttir Daglegum Covid-dauðsföllum í Evrópu fer fjölgandi Daglegum dauðsföllum sem rekja má til Covid-19 hefur fjölgað um hátt í 40% milli vikna í Evrópu. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir talsmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. 27. október 2020 23:37 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Rétt tæplega fimmtán þúsund manns greindust með kórónuveiruna í gær í Þýskalandi og hefur fjöldinn aldrei verið meiri frá upphafi faraldursins þar í landi. Þá létu áttatíu og fimm Þjóðverjar lífið af völdum Covid-19 í gær. Þjóðverjar komust heldur vel frá fyrstu bylgju faraldursins en nú hefur syrt í álinn og áformar Angela Merkel Þýskalandskanslari hertar aðgerðir um allt land. Hún vill láta loka krám og veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum, söfnum og kvikmyndahúsum í mánuð hið minnsta. Kanslarinn vill þó að skólastarf veðri óbreytt auk þess sem hárgreiðslustofur og verslanir fá að hafa opið áfram. Þá er vaxandi orðrómur þess efnis að Emmanuel Macron Frakklandsforseti muni í kvöld tilkynna um enn hertari aðgerðir þar í landi og er talið líklegt að allir landsmenn verði settir í eins mánaðar langt útgöngubann nema til að sinna brýnustu erindum. Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi tóku í morgun skarpa dýfu vegna þess orðróms og nam lækkunin um þremur prósentum opnun markaða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Frakkland Tengdar fréttir Daglegum Covid-dauðsföllum í Evrópu fer fjölgandi Daglegum dauðsföllum sem rekja má til Covid-19 hefur fjölgað um hátt í 40% milli vikna í Evrópu. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir talsmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. 27. október 2020 23:37 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Daglegum Covid-dauðsföllum í Evrópu fer fjölgandi Daglegum dauðsföllum sem rekja má til Covid-19 hefur fjölgað um hátt í 40% milli vikna í Evrópu. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir talsmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. 27. október 2020 23:37