Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildar karla: Óvæntur leikmaður á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 23:30 Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru mikinn í síðasta þætti Seinni bylgjunnar líkt og svo oft áður. STÖÐ 2 SPORT Topp fimm listar voru vinsælir í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Að þessu sinni var það Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur þáttarins – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Hér að neðan má sjá listann ásamt rökstuðningi Ásgeirs en sjá má innslagið þáttarins í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. 5. sæti: Ólafur Ægir Ólafsson og Geir Guðmundsson [Haukar] „Ég setti þá báða saman því mér finnst þeir tveir geta myndað alveg ótrúlegt par hægra megin hjá Haukunum. Ég held að ef þeir ná að sína sitt rétta andlit þá verði þeir tveir sterkari en einhver einn leikmaður í öðru liði.“ 4. sæti: Agnar Smári Jónsson [Valur] „Þetta er einn af þessum leikmönnum sem er fjör að sjá spila handbolta. Stundum finnst mér samt eins og hann geti meira. Hann er búinn að vera mjög óheppinn með meiðsli og annað. Svo virðist hann alltaf dálítinn tíma að ná sér upp.“ 3. sæti: Einar Rafn Eiðsson [FH] „Virkilega góður. Hefur alvöru heildarpakka. Frábært og fjölbreytt skot. Erfitt að kortleggja sem markmaður hvað hann er að fara gera.“ 2. sæti: Birkir Benediktsson [Afturelding] „Toppleikmaður. Stór, sterkur og alvöru sleggja. Hann skorar fullt af mörkum, er áræðinn og ég hrífst virkilega af þessum leikmanni.“ 1. sæti: Aki Egilsnes [KA] „Þetta er flottur leikmaður finnst mér. Virkilega góð sending sem KA-menn nældu sér í. Hann er búinn að halda uppi sóknarleiknum hjá KA allavega síðustu tvö ár. Veit ekki hvar þeir væru ef þeir hefðu hann ekki sóknarlega.“ Klippa: Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildarinnar Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Topp fimm listar voru vinsælir í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Að þessu sinni var það Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur þáttarins – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Hér að neðan má sjá listann ásamt rökstuðningi Ásgeirs en sjá má innslagið þáttarins í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. 5. sæti: Ólafur Ægir Ólafsson og Geir Guðmundsson [Haukar] „Ég setti þá báða saman því mér finnst þeir tveir geta myndað alveg ótrúlegt par hægra megin hjá Haukunum. Ég held að ef þeir ná að sína sitt rétta andlit þá verði þeir tveir sterkari en einhver einn leikmaður í öðru liði.“ 4. sæti: Agnar Smári Jónsson [Valur] „Þetta er einn af þessum leikmönnum sem er fjör að sjá spila handbolta. Stundum finnst mér samt eins og hann geti meira. Hann er búinn að vera mjög óheppinn með meiðsli og annað. Svo virðist hann alltaf dálítinn tíma að ná sér upp.“ 3. sæti: Einar Rafn Eiðsson [FH] „Virkilega góður. Hefur alvöru heildarpakka. Frábært og fjölbreytt skot. Erfitt að kortleggja sem markmaður hvað hann er að fara gera.“ 2. sæti: Birkir Benediktsson [Afturelding] „Toppleikmaður. Stór, sterkur og alvöru sleggja. Hann skorar fullt af mörkum, er áræðinn og ég hrífst virkilega af þessum leikmanni.“ 1. sæti: Aki Egilsnes [KA] „Þetta er flottur leikmaður finnst mér. Virkilega góð sending sem KA-menn nældu sér í. Hann er búinn að halda uppi sóknarleiknum hjá KA allavega síðustu tvö ár. Veit ekki hvar þeir væru ef þeir hefðu hann ekki sóknarlega.“ Klippa: Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildarinnar
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46
Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00
Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30
Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00