Hefur áhyggjur af nýjum þungunarrofslögum Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2020 13:42 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi, sem takmarka mjög rétt kvenna þar í landi til þungunarrofs. Katrín segir um grundvallarréttindi kvenna að ræða. Með nýju lögunum verður þungunarrof nú bannað í nær öllum tilfellum í Póllandi og einungis heimilt í tilfelli nauðgunar, sifjaspells eða þegar líf eða heilsa móður er í hættu. Lögunum hefur verið mótmælt harðlega í Póllandi og þá komu nokkur hundruð manns saman til mótmæla við sendiráð landsins í Þórunnartúni í gærkvöldi. Fréttastofa ræddi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Innt eftir því hvort hún hygðist beita sér sérstaklega í málinu benti hún á yfirlýsingu sína í gær. „Ég lýsti yfir sérstaklega áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi þar sem er mjög þrengt að rétti kvenna til þungunarrofs,“ sagði Katrín. „Þetta er auðvitað ein af grundvallarréttindunum sem hefur verið barist fyrir, ekki síst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, og Ísland hefur auðvitað verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttismála í heiminum öllum. […] Þegar kemur að lögum um þungunarrof þá erum við auðvitað að fjalla um réttindi kvenna til að ráða yfir eigin líkama þannig að þetta er eitt af þessum grundvallaratriðum sem varðar stöðu kvenna í heiminum.“ Þungunarrof Pólland Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi, sem takmarka mjög rétt kvenna þar í landi til þungunarrofs. Katrín segir um grundvallarréttindi kvenna að ræða. Með nýju lögunum verður þungunarrof nú bannað í nær öllum tilfellum í Póllandi og einungis heimilt í tilfelli nauðgunar, sifjaspells eða þegar líf eða heilsa móður er í hættu. Lögunum hefur verið mótmælt harðlega í Póllandi og þá komu nokkur hundruð manns saman til mótmæla við sendiráð landsins í Þórunnartúni í gærkvöldi. Fréttastofa ræddi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Innt eftir því hvort hún hygðist beita sér sérstaklega í málinu benti hún á yfirlýsingu sína í gær. „Ég lýsti yfir sérstaklega áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi þar sem er mjög þrengt að rétti kvenna til þungunarrofs,“ sagði Katrín. „Þetta er auðvitað ein af grundvallarréttindunum sem hefur verið barist fyrir, ekki síst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, og Ísland hefur auðvitað verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttismála í heiminum öllum. […] Þegar kemur að lögum um þungunarrof þá erum við auðvitað að fjalla um réttindi kvenna til að ráða yfir eigin líkama þannig að þetta er eitt af þessum grundvallaratriðum sem varðar stöðu kvenna í heiminum.“
Þungunarrof Pólland Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira