Ræktar ellefu þúsund jólastjörnur í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. október 2020 19:30 Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjubóndi í Hveragerði segist vera komin í jólaskap fyrir löngu enda búin að vera að rækta jólastjörnur frá því í sumar, sem fara nú að fara í verslanir. Garðyrkjubóndinn ræktar um ellefu þúsund jólastjörnur með fimm mismunandi litum. Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Gróðurhúsið hans er þakið fallegum rauðum jólastjörnum og svo er hann með nokkur önnur litarafbrigði, sem hann hefur verið að prófa sig áfram með. „Það tekur fjóra til fimm mánuði að rækta eina jólastjörnu,“ segir Birgir. Rauðu jólastjörnurnar eru alltaf vinsælastar og seljast best í verslunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig er besta að hugsa um jólastjörnur? „Ég myndi láta hana á stofuborðið eins og fólk gerir venjulega og ekki að vökva hana of mikið. Það er gott að vökva hana með undirvökvun þannig að hún drekkur upp vatnið eins og hún vill gera og sturta svo úr og leyfa henni að ráða ferðinni. Þannig að ég myndi segja að það yrði vökvun svona fimmta hvern dag.“ Birgir Steinn ræktar fimm mismunandi litarafbrigði af jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Birgir segist löngu vera komin í jólaskap. „Já, já, við fórum í jólaskap í júlí, þá byrja jólin hérna í Bröttuhlíðinni í Hveragerði. Ég vil bara fá að segja gleðileg jól við alla landsmenn,“ segir Birgir garðyrkjubóndi léttur í bragði. Gróðurhúsið hjá Birgi, sem er fullt af fallegum jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Garðyrkjubóndi í Hveragerði segist vera komin í jólaskap fyrir löngu enda búin að vera að rækta jólastjörnur frá því í sumar, sem fara nú að fara í verslanir. Garðyrkjubóndinn ræktar um ellefu þúsund jólastjörnur með fimm mismunandi litum. Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Gróðurhúsið hans er þakið fallegum rauðum jólastjörnum og svo er hann með nokkur önnur litarafbrigði, sem hann hefur verið að prófa sig áfram með. „Það tekur fjóra til fimm mánuði að rækta eina jólastjörnu,“ segir Birgir. Rauðu jólastjörnurnar eru alltaf vinsælastar og seljast best í verslunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig er besta að hugsa um jólastjörnur? „Ég myndi láta hana á stofuborðið eins og fólk gerir venjulega og ekki að vökva hana of mikið. Það er gott að vökva hana með undirvökvun þannig að hún drekkur upp vatnið eins og hún vill gera og sturta svo úr og leyfa henni að ráða ferðinni. Þannig að ég myndi segja að það yrði vökvun svona fimmta hvern dag.“ Birgir Steinn ræktar fimm mismunandi litarafbrigði af jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Birgir segist löngu vera komin í jólaskap. „Já, já, við fórum í jólaskap í júlí, þá byrja jólin hérna í Bröttuhlíðinni í Hveragerði. Ég vil bara fá að segja gleðileg jól við alla landsmenn,“ segir Birgir garðyrkjubóndi léttur í bragði. Gróðurhúsið hjá Birgi, sem er fullt af fallegum jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira