Sagði að vítaspyrnan hafi ekki einu sinni verið brot: „Höfum lent í óréttlæti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 09:00 Klopp lætur fjórða dómarann heyra það í gær. John Powell/Liverpool FC „Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Roberto Firmino og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Bítlaborgarliðið lenti undir í leiknum. Sheffield fékk vítaspyrnu eftir brot Fabinho. Fyrst var dæmd aukaspyrna en henni svo breytt í vítaspyrnu. „Vítaspyrnan var ekki einu sinni brot. Á einu tímabili eru svo mörg mismunandi tímabil og það hefur verið óréttlæti gagnvart okkur en við þurfum að halda áfram. Ég elska svona leiki þegar þú vinnur fyrir öllu.“ Defending champions Liverpool returned to winning ways in the Premier League with a hard-fought comeback victory over struggling Sheffield United https://t.co/WrIKmyNcXW pic.twitter.com/JN3IVTbfCg— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 „Við lentum í vandræðum með McBurnie í fyrri hálfleik en við löguðum staðsetningarnar og unnum seinni boltanna. Við vorum með mikla yfirburði í stöðunni 2-1 og spiluðum mjög góðan fótbolta en svo komust þeir aftur inn í leikinnn.“ Meistararnir lentu í vandræðum í gærkvöldi en Klopp segir að það sé skiljanlegt; lærisveinar Chris Wilder gefast aldrei upp. „Þeir gefast aldrei upp og ég ber svo mikla virðingu fyrir þeim. Þeir leggja svo mikið á sig. Chris er að gera frábæra hluti,“ sagði Klopp. Liverpool er í 2. sætinu með þrettán stig en Sheffield United er í 19. sætinu með eitt stig. "I love these games."Jurgen Klopp says Liverpool had to earn their win against Sheffield United today.#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/hSTCPIKFLQ— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
„Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Roberto Firmino og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Bítlaborgarliðið lenti undir í leiknum. Sheffield fékk vítaspyrnu eftir brot Fabinho. Fyrst var dæmd aukaspyrna en henni svo breytt í vítaspyrnu. „Vítaspyrnan var ekki einu sinni brot. Á einu tímabili eru svo mörg mismunandi tímabil og það hefur verið óréttlæti gagnvart okkur en við þurfum að halda áfram. Ég elska svona leiki þegar þú vinnur fyrir öllu.“ Defending champions Liverpool returned to winning ways in the Premier League with a hard-fought comeback victory over struggling Sheffield United https://t.co/WrIKmyNcXW pic.twitter.com/JN3IVTbfCg— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 „Við lentum í vandræðum með McBurnie í fyrri hálfleik en við löguðum staðsetningarnar og unnum seinni boltanna. Við vorum með mikla yfirburði í stöðunni 2-1 og spiluðum mjög góðan fótbolta en svo komust þeir aftur inn í leikinnn.“ Meistararnir lentu í vandræðum í gærkvöldi en Klopp segir að það sé skiljanlegt; lærisveinar Chris Wilder gefast aldrei upp. „Þeir gefast aldrei upp og ég ber svo mikla virðingu fyrir þeim. Þeir leggja svo mikið á sig. Chris er að gera frábæra hluti,“ sagði Klopp. Liverpool er í 2. sætinu með þrettán stig en Sheffield United er í 19. sætinu með eitt stig. "I love these games."Jurgen Klopp says Liverpool had to earn their win against Sheffield United today.#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/hSTCPIKFLQ— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira