Sagði að vítaspyrnan hafi ekki einu sinni verið brot: „Höfum lent í óréttlæti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 09:00 Klopp lætur fjórða dómarann heyra það í gær. John Powell/Liverpool FC „Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Roberto Firmino og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Bítlaborgarliðið lenti undir í leiknum. Sheffield fékk vítaspyrnu eftir brot Fabinho. Fyrst var dæmd aukaspyrna en henni svo breytt í vítaspyrnu. „Vítaspyrnan var ekki einu sinni brot. Á einu tímabili eru svo mörg mismunandi tímabil og það hefur verið óréttlæti gagnvart okkur en við þurfum að halda áfram. Ég elska svona leiki þegar þú vinnur fyrir öllu.“ Defending champions Liverpool returned to winning ways in the Premier League with a hard-fought comeback victory over struggling Sheffield United https://t.co/WrIKmyNcXW pic.twitter.com/JN3IVTbfCg— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 „Við lentum í vandræðum með McBurnie í fyrri hálfleik en við löguðum staðsetningarnar og unnum seinni boltanna. Við vorum með mikla yfirburði í stöðunni 2-1 og spiluðum mjög góðan fótbolta en svo komust þeir aftur inn í leikinnn.“ Meistararnir lentu í vandræðum í gærkvöldi en Klopp segir að það sé skiljanlegt; lærisveinar Chris Wilder gefast aldrei upp. „Þeir gefast aldrei upp og ég ber svo mikla virðingu fyrir þeim. Þeir leggja svo mikið á sig. Chris er að gera frábæra hluti,“ sagði Klopp. Liverpool er í 2. sætinu með þrettán stig en Sheffield United er í 19. sætinu með eitt stig. "I love these games."Jurgen Klopp says Liverpool had to earn their win against Sheffield United today.#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/hSTCPIKFLQ— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
„Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Roberto Firmino og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Bítlaborgarliðið lenti undir í leiknum. Sheffield fékk vítaspyrnu eftir brot Fabinho. Fyrst var dæmd aukaspyrna en henni svo breytt í vítaspyrnu. „Vítaspyrnan var ekki einu sinni brot. Á einu tímabili eru svo mörg mismunandi tímabil og það hefur verið óréttlæti gagnvart okkur en við þurfum að halda áfram. Ég elska svona leiki þegar þú vinnur fyrir öllu.“ Defending champions Liverpool returned to winning ways in the Premier League with a hard-fought comeback victory over struggling Sheffield United https://t.co/WrIKmyNcXW pic.twitter.com/JN3IVTbfCg— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 „Við lentum í vandræðum með McBurnie í fyrri hálfleik en við löguðum staðsetningarnar og unnum seinni boltanna. Við vorum með mikla yfirburði í stöðunni 2-1 og spiluðum mjög góðan fótbolta en svo komust þeir aftur inn í leikinnn.“ Meistararnir lentu í vandræðum í gærkvöldi en Klopp segir að það sé skiljanlegt; lærisveinar Chris Wilder gefast aldrei upp. „Þeir gefast aldrei upp og ég ber svo mikla virðingu fyrir þeim. Þeir leggja svo mikið á sig. Chris er að gera frábæra hluti,“ sagði Klopp. Liverpool er í 2. sætinu með þrettán stig en Sheffield United er í 19. sætinu með eitt stig. "I love these games."Jurgen Klopp says Liverpool had to earn their win against Sheffield United today.#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/hSTCPIKFLQ— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira