Setur spurningarmerki við VAR eftir jafnteflið á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 19:31 Maguire heldur í fyrirliða Chelsea. Ekkert var dæmt. Oli Scarff - Pool/Getty Images Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, setur spurningarmerki við VAR eftir markalaust jafntefli Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford í dag. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en bæði lið vildu fá sína vítaspyrnuna. Fyrirliðinn sagði að hann hefði viljað sjá Chelsea halda boltanum betur í síðari hálfleik. „Mér fannst við geta fengið meira út úr þessu. Við fundum svæðin en síðasta sending klikkaði eða við tókum ekki réttar ákvarðanir. Við vörðumst vel og Mendy varði vel, einu sinni í fyrri hálfleik og einu sinni í síðari, en við gátum gert meira,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við stýrðum leiknum betur í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik vorum við að flýta okkur of mikið og hreyfðum boltann ekki nægilega vel. Við misstum boltann of auðveldlega sem gerði það að verkum að við misstum stjórnina en við stóðum saman og allir lögðu sig fram.“ Chelsea vildi fá vítaspyrnu í leiknum eftir að Azpilicuta féll í teignum eftir baráttu við Harry Maguire. Fyrirliði Chelsea setti spurningarmerki við VAR í þeirri stöðu og fannst þetta sjálfum vera vítaspyrnu. Harry Maguire gets away with a headlock on César Azpilicueta inside his own box. pic.twitter.com/WeXGWpPDR9— Squawka News (@SquawkaNews) October 24, 2020 „Góð spurning. Á vellinum fannst mér þetta víti og hann tók utan um hálsinn á mér og axlirnar. Dómarinn tekur ákvörðunina og VAR er til þess að hjálpa. Dómarinn tekur ákvörðunina og skjárinn er til þess að hjálpa. Þetta var 50-50 einvígi svo afhverju ekki að taka tuttugu sekúndur og skoða þetta betur?“ „Mér finnst VAR geta bætt sig mikið. Þetta gerist í fótboltanum og ég segi ekki að það sé alltaf víti þegar einhver er snertur í teignum. Á Englandi er þetta harður leikur og í fótboltanum og í ensku úrvalsdeildinni erum við alltaf að reyna bæta okkur og þetta er ekki gagnrýni. Við getum öll hjálpast að, að gera þetta að betri deild.“ Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, setur spurningarmerki við VAR eftir markalaust jafntefli Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford í dag. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en bæði lið vildu fá sína vítaspyrnuna. Fyrirliðinn sagði að hann hefði viljað sjá Chelsea halda boltanum betur í síðari hálfleik. „Mér fannst við geta fengið meira út úr þessu. Við fundum svæðin en síðasta sending klikkaði eða við tókum ekki réttar ákvarðanir. Við vörðumst vel og Mendy varði vel, einu sinni í fyrri hálfleik og einu sinni í síðari, en við gátum gert meira,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við stýrðum leiknum betur í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik vorum við að flýta okkur of mikið og hreyfðum boltann ekki nægilega vel. Við misstum boltann of auðveldlega sem gerði það að verkum að við misstum stjórnina en við stóðum saman og allir lögðu sig fram.“ Chelsea vildi fá vítaspyrnu í leiknum eftir að Azpilicuta féll í teignum eftir baráttu við Harry Maguire. Fyrirliði Chelsea setti spurningarmerki við VAR í þeirri stöðu og fannst þetta sjálfum vera vítaspyrnu. Harry Maguire gets away with a headlock on César Azpilicueta inside his own box. pic.twitter.com/WeXGWpPDR9— Squawka News (@SquawkaNews) October 24, 2020 „Góð spurning. Á vellinum fannst mér þetta víti og hann tók utan um hálsinn á mér og axlirnar. Dómarinn tekur ákvörðunina og VAR er til þess að hjálpa. Dómarinn tekur ákvörðunina og skjárinn er til þess að hjálpa. Þetta var 50-50 einvígi svo afhverju ekki að taka tuttugu sekúndur og skoða þetta betur?“ „Mér finnst VAR geta bætt sig mikið. Þetta gerist í fótboltanum og ég segi ekki að það sé alltaf víti þegar einhver er snertur í teignum. Á Englandi er þetta harður leikur og í fótboltanum og í ensku úrvalsdeildinni erum við alltaf að reyna bæta okkur og þetta er ekki gagnrýni. Við getum öll hjálpast að, að gera þetta að betri deild.“
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira