Ellefu milljónir Breta á hæsta viðbúnaðarstigi vegna kórónuveirunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. október 2020 09:20 Hart hefur verið tekist á um takmarkanir í Bretlandi og ekki eru allir á eitt sáttir við viðbrögð stjórnvalda. Andy Barton/Getty Images Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Síðar í dag munu allir íbúar Wales þurfa að halda sig heimavið næstu sautján dagana. 189 dóu af völdum COVID-19 á Bretalandi í gær og rúmlega tuttugu og eitt þúsund ný smit voru staðfest. Suður Yorkshire verður síðan sett á hæsta stig takmarkana á miðnætti og þá verða um ellefu milljónir Englendinga að búa við slíkar harðar samkomutakmarkanir, en áður höfðu íbúar Liverpool og nágrennis einnig verið settir í hæsta flokk og einnig íbúar Lancashire. Hæsta stig viðbúnaðar hefur í för með sér að fleiri en sex mega ekki koma saman utandyra og fólk úr sitthvorri fjölskyldunni má ekki hittast neinstaðar. Krám verður lokað en veitingastaðir fá að hafa opið og þá er fólki ráðlagt að ferðast ekki utan þessara skilgreindu svæða eða til þeirra og forðast skal að nota almenningssamgöngur eftir fremsta megni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Síðar í dag munu allir íbúar Wales þurfa að halda sig heimavið næstu sautján dagana. 189 dóu af völdum COVID-19 á Bretalandi í gær og rúmlega tuttugu og eitt þúsund ný smit voru staðfest. Suður Yorkshire verður síðan sett á hæsta stig takmarkana á miðnætti og þá verða um ellefu milljónir Englendinga að búa við slíkar harðar samkomutakmarkanir, en áður höfðu íbúar Liverpool og nágrennis einnig verið settir í hæsta flokk og einnig íbúar Lancashire. Hæsta stig viðbúnaðar hefur í för með sér að fleiri en sex mega ekki koma saman utandyra og fólk úr sitthvorri fjölskyldunni má ekki hittast neinstaðar. Krám verður lokað en veitingastaðir fá að hafa opið og þá er fólki ráðlagt að ferðast ekki utan þessara skilgreindu svæða eða til þeirra og forðast skal að nota almenningssamgöngur eftir fremsta megni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira