Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2020 13:02 Mason Greenwood virðist ekki kunna almennilega á klukku. getty/John Sibley Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið skammaður fyrir óstundvísi. Daily Mail greinir frá þessu. Greenwood hefur ekki verið í leikmannahópi United í fyrstu tveimur leikjunum eftir landsleikjahléið. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, segir að það sé ekki vegna vandræða utan vallar heldur vegna smávægilegra meiðsla Greenwoods. „Ég get ekki greint frá læknisfræðilegum atriðum. Þetta er bara hnjask og ég vildi ekki taka neina áhættu með hann. Vonandi verður hann klár fyrir helgina,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í Greenwood eftir sigurinn á Paris Saint-Germain, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Samkvæmt frétt Daily Mail eru menn hjá United pirraðir að óstundvísi og almennu drolli Greenwoods. Sem frægt er kom hinn nítján ára Greenwood sér í klandur þegar hann og Phil Foden brutu sóttvarnareglur meðan enska landsliðið var á Íslandi í september. Í kjölfarið var þeim hent út úr enska hópnum og voru ekki valdir fyrir landsleikina fyrr í þessum mánuði. Tengdar fréttir Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið skammaður fyrir óstundvísi. Daily Mail greinir frá þessu. Greenwood hefur ekki verið í leikmannahópi United í fyrstu tveimur leikjunum eftir landsleikjahléið. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, segir að það sé ekki vegna vandræða utan vallar heldur vegna smávægilegra meiðsla Greenwoods. „Ég get ekki greint frá læknisfræðilegum atriðum. Þetta er bara hnjask og ég vildi ekki taka neina áhættu með hann. Vonandi verður hann klár fyrir helgina,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í Greenwood eftir sigurinn á Paris Saint-Germain, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Samkvæmt frétt Daily Mail eru menn hjá United pirraðir að óstundvísi og almennu drolli Greenwoods. Sem frægt er kom hinn nítján ára Greenwood sér í klandur þegar hann og Phil Foden brutu sóttvarnareglur meðan enska landsliðið var á Íslandi í september. Í kjölfarið var þeim hent út úr enska hópnum og voru ekki valdir fyrir landsleikina fyrr í þessum mánuði.
Tengdar fréttir Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01
Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56