Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 17:00 Joel Matip ræðir við James Rodriguez hjá Everton á laugardaginn var en á sama tíma er Fabinho að tala við dómara leiks Liverpool og Everton. Getty/Peter Byrne Virgil van Dijk verður líklega ekki meira með Liverpool á leiktíðinni en hann er ekki eini miðvörður liðsins sem glímir við meiðsli eftir nágrannaslaginn á móti Everton. Virgil van Dijk sleit krossband eftir hryllilega tæklingu Jordan Pickford í jafntefli á móti Everton um helgina og missir því augljóslega af fyrsta Meistaradeildarleik Liverpool liðsins sem er á móti Ajax á miðvikudagskvöldið. Svo gæti farið að annar miðvörður Liverpool missi af þessum leik í Amsterdam. Joel Matip þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn á móti Everton. Joel Matip byrjaði leikinn og spilaði síðan í miðri vörninni með Joe Gomez eftir að Virgil van Dijk fór meiddur af velli. Liverpool's Joel Matip undergoes scan after returning from injury in draw with Everton https://t.co/k19qy4489q— MailOnline Sport (@MailSport) October 19, 2020 Meiðsli Matip voru ekki alvarleg en það gæti verið áhætta fyrir Jürgen Klopp að spila honum á móti Ajax. Hinn 29 ára gamli Joel Matip er nýkominn til baka eftir meiðsli og kannski það skynsamlegasta í stöðunni að skilja hann eftir heima til að ná sér alveg góðum fyrir þétta leikjadagskrá á næstunni. Klopp gæti ákveðið að spila Fabinho í miðvarðarstöðunni í Ajax leiknum en Brasilíumaðurinn hefur spilað þá stöðu þótt hann sé bestur inn á miðjunni. Klopp fékk á sig smá gagnrýni að auka ekki breiddina í miðvarðarstöðunum eftir að Dejan Lovren var seldur til Zenit Saint Petersburg og Ki-Jana Hoever var seldur til Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Virgil van Dijk verður líklega ekki meira með Liverpool á leiktíðinni en hann er ekki eini miðvörður liðsins sem glímir við meiðsli eftir nágrannaslaginn á móti Everton. Virgil van Dijk sleit krossband eftir hryllilega tæklingu Jordan Pickford í jafntefli á móti Everton um helgina og missir því augljóslega af fyrsta Meistaradeildarleik Liverpool liðsins sem er á móti Ajax á miðvikudagskvöldið. Svo gæti farið að annar miðvörður Liverpool missi af þessum leik í Amsterdam. Joel Matip þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn á móti Everton. Joel Matip byrjaði leikinn og spilaði síðan í miðri vörninni með Joe Gomez eftir að Virgil van Dijk fór meiddur af velli. Liverpool's Joel Matip undergoes scan after returning from injury in draw with Everton https://t.co/k19qy4489q— MailOnline Sport (@MailSport) October 19, 2020 Meiðsli Matip voru ekki alvarleg en það gæti verið áhætta fyrir Jürgen Klopp að spila honum á móti Ajax. Hinn 29 ára gamli Joel Matip er nýkominn til baka eftir meiðsli og kannski það skynsamlegasta í stöðunni að skilja hann eftir heima til að ná sér alveg góðum fyrir þétta leikjadagskrá á næstunni. Klopp gæti ákveðið að spila Fabinho í miðvarðarstöðunni í Ajax leiknum en Brasilíumaðurinn hefur spilað þá stöðu þótt hann sé bestur inn á miðjunni. Klopp fékk á sig smá gagnrýni að auka ekki breiddina í miðvarðarstöðunum eftir að Dejan Lovren var seldur til Zenit Saint Petersburg og Ki-Jana Hoever var seldur til Wolverhampton Wanderers.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira