Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2020 12:01 Jordan Pickford straujaði Virgil van Dijk eftir að aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu til marks um rangstöðu. getty/John Powell Jordan Pickford, markverði Everton, verður ekki refsað fyrir tæklinguna á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool, í jafntefli liðanna, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski landsliðsmarkvörðurinn tæklaði Van Dijk eftir að búið var að dæma rangstöðu. Hollendingurinn þurfti að fara meiddur af velli og nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð og þátttöku hans á tímabilinu væntanlega lokið. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Pickford sleppi við refsingu þar sem dómarar leiksins hafi séð atvikið. Michael Oliver dæmdi leikinn á Goodison Park og David Coote var myndbandsdómari. Liverpool-menn voru ekki sáttir með dómgæsluna í leiknum á laugardaginn. Í uppbótartíma var mark dæmt af Englandsmeisturunum þar sem Sadio Mané var nokkra millimetra fyrir innan vörn Everton. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, þremur stigum á eftir Everton sem er á toppnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31 Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25 Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. 17. október 2020 22:30 Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Jordan Pickford, markverði Everton, verður ekki refsað fyrir tæklinguna á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool, í jafntefli liðanna, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski landsliðsmarkvörðurinn tæklaði Van Dijk eftir að búið var að dæma rangstöðu. Hollendingurinn þurfti að fara meiddur af velli og nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð og þátttöku hans á tímabilinu væntanlega lokið. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Pickford sleppi við refsingu þar sem dómarar leiksins hafi séð atvikið. Michael Oliver dæmdi leikinn á Goodison Park og David Coote var myndbandsdómari. Liverpool-menn voru ekki sáttir með dómgæsluna í leiknum á laugardaginn. Í uppbótartíma var mark dæmt af Englandsmeisturunum þar sem Sadio Mané var nokkra millimetra fyrir innan vörn Everton. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, þremur stigum á eftir Everton sem er á toppnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31 Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25 Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. 17. október 2020 22:30 Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01
Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31
Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31
Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31
Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19
Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25
Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. 17. október 2020 22:30
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16