Óttaðist um líf sitt eftir að hafa reynt að slá heimsmet Hafþórs í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og mennirnir sem mistókst að slá heimsmet hans í gær. Instagram/Samsett Fjallið á enn heimsmetið í réttstöðulyftu þótt að hann hafi sjálfur undirbúið sig undir það á samfélagsmiðlum, að hann væri að fara að missa það í gær. Heimsmet í réttstöðulyftu er nefnilega enn í eigu Hafþórs Júlíusar Björnssonar þrátt fyrir alveg atlögu í gær. Rússneski kraftajötuninn Ivan Makarov reyndi við metið í gær en náði ekki að lyfta 502 kílóum. Hafþór Júlíus sló heimsmetið í beinni á ESPN í vor þegar hann lyfti 501 kílói. Hafþór talaði sjálfur um að hafa geta lyft 510 kílóum og einhverjir sögðu hann geta lyft allt að 528 kílóum. Metið var áður í eigu Eddie Hall sem lyfti á sínum tíma 500 kílóum. Hafþór lét sér nægja að hækka um eitt kíló. Þeir félagar hafa deilt mikið á opinberum vettvangi í langan tíma en ætla að gera upp sín mál í hnefaleikahring í Las Vegas á næsta ári. Hafþór Júlíus auglýsti sjálfur heimsmetstilraun Ivans Makarov á samfélagsmiðlum sínum í gær en þegar á reyndi þá var Rússinn ekki nógu sterkur. Ivan Makarov reyndi hvað hann gat eins og sjá má hér fyrir neðan. Átökin voru gríðarleg og hann þyrfti hjálp eftir að honum mistókst að koma þyngdinni upp. View this post on Instagram . , , 100%, , , 450 , , , , , . , , . . , , Strongman . A post shared by Ivan Makarov (@ivan_makarovstrong) on Oct 18, 2020 at 11:22am PDT „Í dag var ekki minn dagur. Fyrirgefið mér vinir mínir fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum. Ég var hundrað prósent klár en eitthvað gerðist sem ég var ekki undirbúinn fyrir,“ skrifaði Ivan Makarov á Instagram síðu sína. „Eftir að ég lyfti 450 kílóum þá fór ég að vinna fyrir miklum þrýtingi í höfðinu. Þetta var mjög mikill sársauki og þótt að ég sé vanur því að þola sársauka þá gat ég ekki þolað þennan sársauka,“ skrifaði Ivan Makarov og sagðist hafa um tíma óttast um líf sitt. „Ég er ánægður með að hafa lifað þetta af. Ég tapaði í dag en þetta er bara byrjunin á ferðalagi mínu. Ég mun keppa í kraftakeppnum og sýna hvað ég get. Núna þarf ég bara smá hvíld og svo byrja ég að undirbúa mig,“ skrifaði Ivan Makarov. Hér fyrir neðan má sjá hvað Hafþór Júlíus Björnsson skrifaði á sína Instagram síðu sína fyrir heimsmetstilraun Rússans. View this post on Instagram On the 2nd of May this year, I broke the deadlift world record with 501 kilograms. Today, @rauno_heinla and @ivan_makarovstrong will attempt to beat my record, with 502 kilograms. Go kick ass champs! Massive good luck to both you and of course @mikhail_shivlyakov for attempting the Masters WR deadlift! You can watch it live in 20 mins on the @roguefitness YouTube Channel! Link in bio! Also a massive thanks to @worldsultimatestrongman for allowing us athletes to do these incredible feats of strengths, during these hard times! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Oct 18, 2020 at 9:39am PDT Kraftlyftingar Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Sjá meira
Fjallið á enn heimsmetið í réttstöðulyftu þótt að hann hafi sjálfur undirbúið sig undir það á samfélagsmiðlum, að hann væri að fara að missa það í gær. Heimsmet í réttstöðulyftu er nefnilega enn í eigu Hafþórs Júlíusar Björnssonar þrátt fyrir alveg atlögu í gær. Rússneski kraftajötuninn Ivan Makarov reyndi við metið í gær en náði ekki að lyfta 502 kílóum. Hafþór Júlíus sló heimsmetið í beinni á ESPN í vor þegar hann lyfti 501 kílói. Hafþór talaði sjálfur um að hafa geta lyft 510 kílóum og einhverjir sögðu hann geta lyft allt að 528 kílóum. Metið var áður í eigu Eddie Hall sem lyfti á sínum tíma 500 kílóum. Hafþór lét sér nægja að hækka um eitt kíló. Þeir félagar hafa deilt mikið á opinberum vettvangi í langan tíma en ætla að gera upp sín mál í hnefaleikahring í Las Vegas á næsta ári. Hafþór Júlíus auglýsti sjálfur heimsmetstilraun Ivans Makarov á samfélagsmiðlum sínum í gær en þegar á reyndi þá var Rússinn ekki nógu sterkur. Ivan Makarov reyndi hvað hann gat eins og sjá má hér fyrir neðan. Átökin voru gríðarleg og hann þyrfti hjálp eftir að honum mistókst að koma þyngdinni upp. View this post on Instagram . , , 100%, , , 450 , , , , , . , , . . , , Strongman . A post shared by Ivan Makarov (@ivan_makarovstrong) on Oct 18, 2020 at 11:22am PDT „Í dag var ekki minn dagur. Fyrirgefið mér vinir mínir fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum. Ég var hundrað prósent klár en eitthvað gerðist sem ég var ekki undirbúinn fyrir,“ skrifaði Ivan Makarov á Instagram síðu sína. „Eftir að ég lyfti 450 kílóum þá fór ég að vinna fyrir miklum þrýtingi í höfðinu. Þetta var mjög mikill sársauki og þótt að ég sé vanur því að þola sársauka þá gat ég ekki þolað þennan sársauka,“ skrifaði Ivan Makarov og sagðist hafa um tíma óttast um líf sitt. „Ég er ánægður með að hafa lifað þetta af. Ég tapaði í dag en þetta er bara byrjunin á ferðalagi mínu. Ég mun keppa í kraftakeppnum og sýna hvað ég get. Núna þarf ég bara smá hvíld og svo byrja ég að undirbúa mig,“ skrifaði Ivan Makarov. Hér fyrir neðan má sjá hvað Hafþór Júlíus Björnsson skrifaði á sína Instagram síðu sína fyrir heimsmetstilraun Rússans. View this post on Instagram On the 2nd of May this year, I broke the deadlift world record with 501 kilograms. Today, @rauno_heinla and @ivan_makarovstrong will attempt to beat my record, with 502 kilograms. Go kick ass champs! Massive good luck to both you and of course @mikhail_shivlyakov for attempting the Masters WR deadlift! You can watch it live in 20 mins on the @roguefitness YouTube Channel! Link in bio! Also a massive thanks to @worldsultimatestrongman for allowing us athletes to do these incredible feats of strengths, during these hard times! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Oct 18, 2020 at 9:39am PDT
Kraftlyftingar Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Sjá meira