Ancelotti ánægður með ákvörðun VAR Ísak Hallmundarson skrifar 18. október 2020 08:01 Ancelotti var kátur með stigið að leikslokum. getty/Peter Byrne Það var boðið upp á dramatík í nágrannaslagnum um Liverpool-borg í gær þegar Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli. Jordan Henderson virtist vera að tryggja Liverpool öll stigin þrjú í uppbótartíma en myndbandsdómgæslan VAR dæmdi markið ólöglegt vegna rangstöðu Sadio Mané. Rangstaðan var þó ekki augljós og var mikið deilt um þennan dóm á samfélagsmiðlum í gær. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, gat ekki séð að um rangstöðu væri að ræða, en Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, var annarar skoðunnar. „Við getum haft ólíka skoðun. Varðandi markið sem var dæmt af í lokin, þá er þetta ákvörðun VAR. Því miður getum við ekki stjórnað þessu og ég skil vel að Klopp hafi verið svekktur út af þessu. Á sama tíma þá var ég mjög glaður!“ sagði Ancelotti um atvikið. Aðspurður um fyrstu viðbrögð þegar Henderson skoraði sagðist Ancelotti hafa vonast eftir að markið yrði dæmt af. „„Ég vona að þetta geti verið rangstaða!“ Hugsaði ég. Í hreinskilni fannst mér þetta rangstaða, en ég gat ekki sagt það og dómarinn ekki heldur, en myndbandsdómgæslan hafði fullkomna stjórn á þessu,“ sagði Ítalinn með bros á vör. Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Það var boðið upp á dramatík í nágrannaslagnum um Liverpool-borg í gær þegar Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli. Jordan Henderson virtist vera að tryggja Liverpool öll stigin þrjú í uppbótartíma en myndbandsdómgæslan VAR dæmdi markið ólöglegt vegna rangstöðu Sadio Mané. Rangstaðan var þó ekki augljós og var mikið deilt um þennan dóm á samfélagsmiðlum í gær. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, gat ekki séð að um rangstöðu væri að ræða, en Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, var annarar skoðunnar. „Við getum haft ólíka skoðun. Varðandi markið sem var dæmt af í lokin, þá er þetta ákvörðun VAR. Því miður getum við ekki stjórnað þessu og ég skil vel að Klopp hafi verið svekktur út af þessu. Á sama tíma þá var ég mjög glaður!“ sagði Ancelotti um atvikið. Aðspurður um fyrstu viðbrögð þegar Henderson skoraði sagðist Ancelotti hafa vonast eftir að markið yrði dæmt af. „„Ég vona að þetta geti verið rangstaða!“ Hugsaði ég. Í hreinskilni fannst mér þetta rangstaða, en ég gat ekki sagt það og dómarinn ekki heldur, en myndbandsdómgæslan hafði fullkomna stjórn á þessu,“ sagði Ítalinn með bros á vör.
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira