Dreifing mjólkur frá kúabúi stöðvuð eftir ítrekuð brot Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2020 10:48 Matvælastofnun segir að um ítrekuð brot sé að ræða. Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. Um ítrekað brot er að ræða án þess að kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafi verið virtar að því er fram kemur á heimasíðu MAST. Þar segir að Matvælastofnun hafi heimild til að stöðva starfsemi ef um alvarlegt tilvik eða ítrekað brot er að ræða eða ef aðilar sinna ekki úrbótum innan tiltekins frests. Dreifingarbann verður á búinu þar til úrbótum er lokið. Auðbrekka II var auglýst til sölu í sumar ásamt eyðijörðinni Hólkoti. Þar kom fram að til sölu væri allt sem jörðinni fylgdi meðal annars útihús. Þá væri einnig til sölu 250 þúsund lítra greiðslumark í mjólk sem og rúmlega 400 fermetra íbúðarhús. Ólafur Rúnar Ólafsson, lögmaður á Akureyri sem hafði aðkomu að sölu jarðarinnar í sumar, segir að engin mjólkurframleiðsla sé í gangi á bænum. Búið sé að selja jörðina. Aðeins þrjár mjólkandi kýr séu í fjósinu sem fari í sláturhús í kvöld. Aðrar mjólkurkýr hafi verið seldar og fluttar annað. Skilaboðin hafi greinilega ekki borist til Matvælastofnunar. Fréttin hefur verið uppfærð. Matvælaframleiðsla Hörgársveit Landbúnaður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. Um ítrekað brot er að ræða án þess að kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafi verið virtar að því er fram kemur á heimasíðu MAST. Þar segir að Matvælastofnun hafi heimild til að stöðva starfsemi ef um alvarlegt tilvik eða ítrekað brot er að ræða eða ef aðilar sinna ekki úrbótum innan tiltekins frests. Dreifingarbann verður á búinu þar til úrbótum er lokið. Auðbrekka II var auglýst til sölu í sumar ásamt eyðijörðinni Hólkoti. Þar kom fram að til sölu væri allt sem jörðinni fylgdi meðal annars útihús. Þá væri einnig til sölu 250 þúsund lítra greiðslumark í mjólk sem og rúmlega 400 fermetra íbúðarhús. Ólafur Rúnar Ólafsson, lögmaður á Akureyri sem hafði aðkomu að sölu jarðarinnar í sumar, segir að engin mjólkurframleiðsla sé í gangi á bænum. Búið sé að selja jörðina. Aðeins þrjár mjólkandi kýr séu í fjósinu sem fari í sláturhús í kvöld. Aðrar mjólkurkýr hafi verið seldar og fluttar annað. Skilaboðin hafi greinilega ekki borist til Matvælastofnunar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Matvælaframleiðsla Hörgársveit Landbúnaður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira