Tveggja ára bann eftir að hafa notað brennslutöflur Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2020 22:01 Diaby er á leið í frí frá fótboltanum. vísir/getty Bambo Diaby, varnarmaður Barnsley, mun ekki spila fótbolta næstu tvö árin eftir dóm enska knattspyrnsuambandsins í dag. Diaby hefur nefnilega verið dæmdur í tveggja ára bann frá fótbolta eftir að hafa tekið inn brennslutöflur. Hann var tekinn í lyfjapróf eftir leik Barnsley gegn Blackburn í nóvember og féll. Diaby játaði því að hafa tekið töflurnar en vissi ekki að þær væru bannaðar. Hann hafði ekki hugmynd um hver áhrifin yrðu en hann mun ekki spila fótbolta fyrr en í fyrsta lagi í janúar 2022. Barnsley hefur nú staðfest að Diaby hefur verið leystur undan samningi hjá félaginu eftir að dómurinn var staðfestur en hann kom til félagsins frá Lokeren í júlí 2019. Hann skrifaði bréf til stuðningsmanna félagsins þar sem hannn sagðist ánægður með tíma sinn hjá félaginu og útilokaði ekki að snúa aftur til Barnsley. Barnsley defender Bambo Diaby banned from football for two years https://t.co/aoRJEVwNNr— MailOnline Sport (@MailSport) October 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Bambo Diaby, varnarmaður Barnsley, mun ekki spila fótbolta næstu tvö árin eftir dóm enska knattspyrnsuambandsins í dag. Diaby hefur nefnilega verið dæmdur í tveggja ára bann frá fótbolta eftir að hafa tekið inn brennslutöflur. Hann var tekinn í lyfjapróf eftir leik Barnsley gegn Blackburn í nóvember og féll. Diaby játaði því að hafa tekið töflurnar en vissi ekki að þær væru bannaðar. Hann hafði ekki hugmynd um hver áhrifin yrðu en hann mun ekki spila fótbolta fyrr en í fyrsta lagi í janúar 2022. Barnsley hefur nú staðfest að Diaby hefur verið leystur undan samningi hjá félaginu eftir að dómurinn var staðfestur en hann kom til félagsins frá Lokeren í júlí 2019. Hann skrifaði bréf til stuðningsmanna félagsins þar sem hannn sagðist ánægður með tíma sinn hjá félaginu og útilokaði ekki að snúa aftur til Barnsley. Barnsley defender Bambo Diaby banned from football for two years https://t.co/aoRJEVwNNr— MailOnline Sport (@MailSport) October 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira