Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 21:13 Cavani fagnar marki í leikmeð PSG þar sem hann gerði góða hluti. vísir/getty Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. Hinn 33 ára Úrúgvæi, sem yfirgaf PSG í sumar, hefur skrifað undir eins árs samning við rauðu djöflanna. Cavani hefur skorað 341 mark í 556 leikjum í félagsliðabolta, þar á meðal tvö hundruð mörk fyrir franska risann. #MUFC have confirmed the signing of Uruguayan striker Edinson Cavani on a one-year contract with the option to extend for a further year. Will the 33-year-old be a hit at Old Trafford?— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Hans fyrsti Evrópuleikur fyrir United gæti verið þann 20. október er liðið mætir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. United hefur farið hroðalega af stað í deildinni og var m.a. niðurlægt af Tottenham um helgina, 6-1. Alex Telles og Amad Diallo eru komnir til United í dag. Telles frá Porto og Diallo kemur frá Atalanta í janúar. Most goals scored in Europe's top five leagues in the 2010s: Lionel Messi (369) Cristiano Ronaldo (335) (223)El Matador has serious pedigree. pic.twitter.com/QkDlQjNVLW— Squawka Football (@Squawka) October 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. Hinn 33 ára Úrúgvæi, sem yfirgaf PSG í sumar, hefur skrifað undir eins árs samning við rauðu djöflanna. Cavani hefur skorað 341 mark í 556 leikjum í félagsliðabolta, þar á meðal tvö hundruð mörk fyrir franska risann. #MUFC have confirmed the signing of Uruguayan striker Edinson Cavani on a one-year contract with the option to extend for a further year. Will the 33-year-old be a hit at Old Trafford?— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Hans fyrsti Evrópuleikur fyrir United gæti verið þann 20. október er liðið mætir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. United hefur farið hroðalega af stað í deildinni og var m.a. niðurlægt af Tottenham um helgina, 6-1. Alex Telles og Amad Diallo eru komnir til United í dag. Telles frá Porto og Diallo kemur frá Atalanta í janúar. Most goals scored in Europe's top five leagues in the 2010s: Lionel Messi (369) Cristiano Ronaldo (335) (223)El Matador has serious pedigree. pic.twitter.com/QkDlQjNVLW— Squawka Football (@Squawka) October 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51
United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30