Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 20:46 Leikur Juventus og Napoli átti að fara fram í kvöld en Napoli mætti ekki til leiks. Filippo Alfero(Getty Images Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Napoli gjörsigraði Genoa fyrir viku en í kjölfarið greindust fjölmörg kórónuveirusmit í leikmannahópi Genoa sem og hjá starfsliði félagsins. Þá greindust tveir leikmenn Napoli með veiruna og hafa heilbrigðisyfirvöld Napolí-borgar sagt félaginu að ferðast ekki að svo stöddu. Samkvæmt reglugerð ítölsku úrvalsdeildarinnar þarf lið að vera með færri en 13 leikfæra leikmenn til að mega fresta leik. Því kemur ákvörðun félagsins á óvart. Ítalska knattspyrnusambandið er nú að reyna fá á hreint hvort borgaryfirvöld í Napolí hafi einfaldlega bannað liðinu að ferðast í leikinn. Quite the most surreal spectacle unfolding in Italy right now as Juventus prepare as normal - team bus to the stadium, starting XI posted on Twitter - to face a Napoli team that everybody knows is not going to show up, seeing as they are still back home in Naples.— Nicky Bandini (@NickyBandini) October 4, 2020 Nicky Bandini starfar fyrir íþróttamiðla á borð við The Guardian og ESPN. Hún segir að það hafi verið vitað að Napoli myndi ekki mæta til leiks en Juventus hafi samt sem áður gert allt líkt og um venjulegan leikdag væri að ræða. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Napoli gjörsigraði Genoa fyrir viku en í kjölfarið greindust fjölmörg kórónuveirusmit í leikmannahópi Genoa sem og hjá starfsliði félagsins. Þá greindust tveir leikmenn Napoli með veiruna og hafa heilbrigðisyfirvöld Napolí-borgar sagt félaginu að ferðast ekki að svo stöddu. Samkvæmt reglugerð ítölsku úrvalsdeildarinnar þarf lið að vera með færri en 13 leikfæra leikmenn til að mega fresta leik. Því kemur ákvörðun félagsins á óvart. Ítalska knattspyrnusambandið er nú að reyna fá á hreint hvort borgaryfirvöld í Napolí hafi einfaldlega bannað liðinu að ferðast í leikinn. Quite the most surreal spectacle unfolding in Italy right now as Juventus prepare as normal - team bus to the stadium, starting XI posted on Twitter - to face a Napoli team that everybody knows is not going to show up, seeing as they are still back home in Naples.— Nicky Bandini (@NickyBandini) October 4, 2020 Nicky Bandini starfar fyrir íþróttamiðla á borð við The Guardian og ESPN. Hún segir að það hafi verið vitað að Napoli myndi ekki mæta til leiks en Juventus hafi samt sem áður gert allt líkt og um venjulegan leikdag væri að ræða.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira