Arsenal fer til Noregs og Albert í skemmtilegum riðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2020 11:50 Pierre-Emerick Aubameyang og félagar í Arsenal eru í B-riðli Evrópudeildarinnar ásamt Rapid Vín, Molde og Dundalk. getty/Stuart MacFarlane Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta í dag. Alls voru 48 lið í pottinum en þeim var raðað niður í tólf fjögurra liða riðla. Þrjú ensk lið voru í pottinum. Arsenal, sem Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, lenti í riðli með Rapid Vín, Molde og Dundalk. Tottenham mætir Ludogorets, LASK Linz og Royal Antwerpen. Og Leicester er með Braga, AEK Aþenu og Zorya Luhansk í riðli. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru í skemmtilegum riðli með Napoli, Real Sociedad og Rijeka. Þrjú önnur Íslendingalið voru í pottinum í dag; Arsenal, CSKA Moskva og PAOK. Arnór Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon og félagar þeirra í CSKA Moskvu eru í K-riðli með Dinamo Zagreb, Feyenoord og Wolfsburg. PAOK, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, er í E-riðli með PSV Eindhoven, Granada og Omonia. Þá er H-riðilinn nokkuð áhugaverður með Celtic, Spörtu Prag, AC Milan og Lille. Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst fimmtudaginn 22. október. Riðlana tólf má sjá hér fyrir neðan. The 2020/21 group stage is set Which games are you excited for? #UELdraw pic.twitter.com/efpgVHqnRS— UEFA Europa League (@EuropaLeague) October 2, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira
Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta í dag. Alls voru 48 lið í pottinum en þeim var raðað niður í tólf fjögurra liða riðla. Þrjú ensk lið voru í pottinum. Arsenal, sem Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, lenti í riðli með Rapid Vín, Molde og Dundalk. Tottenham mætir Ludogorets, LASK Linz og Royal Antwerpen. Og Leicester er með Braga, AEK Aþenu og Zorya Luhansk í riðli. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru í skemmtilegum riðli með Napoli, Real Sociedad og Rijeka. Þrjú önnur Íslendingalið voru í pottinum í dag; Arsenal, CSKA Moskva og PAOK. Arnór Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon og félagar þeirra í CSKA Moskvu eru í K-riðli með Dinamo Zagreb, Feyenoord og Wolfsburg. PAOK, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, er í E-riðli með PSV Eindhoven, Granada og Omonia. Þá er H-riðilinn nokkuð áhugaverður með Celtic, Spörtu Prag, AC Milan og Lille. Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst fimmtudaginn 22. október. Riðlana tólf má sjá hér fyrir neðan. The 2020/21 group stage is set Which games are you excited for? #UELdraw pic.twitter.com/efpgVHqnRS— UEFA Europa League (@EuropaLeague) October 2, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira