Öllum starfsmönnum Samtakanna '78 sagt upp störfum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. september 2020 17:57 Húsnæði samtakanna á Suðurgötu í Reykjavík. Vísir/Egill Öllum fjórum starfsmönnum Samtakanna '78 hefur verið sagt upp störfum. Aðgerðirnar ná einnig til 10 verktaka sem starfa fyrir samtökin. Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. „Núna gerist það í fyrsta skipti, sem við erum með raunverulegt starfsmannahald, að samningar okkar bæði við ríkið og stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, rennur út á sama tíma og þegar ég settist niður með stjórninni minni fyrir nokkru þá sáum við í rauninni að án þessara tvegga samninga er ekki rekstrargrundvöllur fyrir okkar starfsemi í janúar. Þannig að það sem að við þurfum að fá núna eru bara skýrari svör frá ríki og Reykjavíkurborg, hvað þau ætla að gera, hvernig þau ætla að koma til móts við okkur,” segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 í samtali við Vísi. „Þetta er algjört örþrifaráð.” Að óbreyttu taka uppsagnirnar gildi um áramótinn en Daníel kveðst binda vonir við að samningar náist við ríki og borg í tæka tíð svo að hægt verði að draga uppsagnirnar til baka og tryggja áframhaldandi starfsemi samtakanna. Nánar var rætt við Daníel í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Öllum fjórum starfsmönnum Samtakanna '78 hefur verið sagt upp störfum. Aðgerðirnar ná einnig til 10 verktaka sem starfa fyrir samtökin. Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. „Núna gerist það í fyrsta skipti, sem við erum með raunverulegt starfsmannahald, að samningar okkar bæði við ríkið og stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, rennur út á sama tíma og þegar ég settist niður með stjórninni minni fyrir nokkru þá sáum við í rauninni að án þessara tvegga samninga er ekki rekstrargrundvöllur fyrir okkar starfsemi í janúar. Þannig að það sem að við þurfum að fá núna eru bara skýrari svör frá ríki og Reykjavíkurborg, hvað þau ætla að gera, hvernig þau ætla að koma til móts við okkur,” segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 í samtali við Vísi. „Þetta er algjört örþrifaráð.” Að óbreyttu taka uppsagnirnar gildi um áramótinn en Daníel kveðst binda vonir við að samningar náist við ríki og borg í tæka tíð svo að hægt verði að draga uppsagnirnar til baka og tryggja áframhaldandi starfsemi samtakanna. Nánar var rætt við Daníel í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira