Lampard: Ekkert rangt við taktíkina Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. september 2020 22:31 West Bromwich Albion v Chelsea - Premier League WEST BROMWICH, ENGLAND - SEPTEMBER 26: Frank Lampard, Manager of Chelsea reacts during the Premier League match between West Bromwich Albion and Chelsea at The Hawthorns on September 26, 2020 in West Bromwich, England. Sporting stadiums around the UK remain under strict restrictions due to the Coronavirus Pandemic as Government social distancing laws prohibit fans inside venues resulting in games being played behind closed doors. (Photo by Nick Potts - Pool/Getty Images) vísir/Getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, var vonsvikinn eftir leik liðsins gegn nýliðum West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Í enda dags eru þetta tvö töpuð stig og það segi ég af fullri virðingu við West Brom. Við vissum þegar við komum hingað hvað við þurftum að gera og vissum að þeir myndu reyna að stóla á okkar mistök.“ „Þetta voru hrein og klár mistök sem kosta okkur leikinn. Þú getur undirbúið allt og fundað eins oft og mögulegt er en þegar við gerum svona mistök erum við að búa til fjall að klífa,“ sagði Lampard eftir 3-3 jafntefli. „Við eigum eftir að verða miklu betri. Við erum enn að finna okkar leiðir með nýjum leikmönnum eftir ekkert undirbúningstímabil. Þessi leikur er hluti af þeirri vegferð.“ „Þeir áttu þrjú skot á markið og skoruðu þrjú mörk. Algjörlega okkar mistök. Það var ekkert rangt hjá okkur taktískt séð og það er sama hvað við greinum þennan leik mikið, þetta voru bara mistök,“ sagði Lampard. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var vonsvikinn eftir leik liðsins gegn nýliðum West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Í enda dags eru þetta tvö töpuð stig og það segi ég af fullri virðingu við West Brom. Við vissum þegar við komum hingað hvað við þurftum að gera og vissum að þeir myndu reyna að stóla á okkar mistök.“ „Þetta voru hrein og klár mistök sem kosta okkur leikinn. Þú getur undirbúið allt og fundað eins oft og mögulegt er en þegar við gerum svona mistök erum við að búa til fjall að klífa,“ sagði Lampard eftir 3-3 jafntefli. „Við eigum eftir að verða miklu betri. Við erum enn að finna okkar leiðir með nýjum leikmönnum eftir ekkert undirbúningstímabil. Þessi leikur er hluti af þeirri vegferð.“ „Þeir áttu þrjú skot á markið og skoruðu þrjú mörk. Algjörlega okkar mistök. Það var ekkert rangt hjá okkur taktískt séð og það er sama hvað við greinum þennan leik mikið, þetta voru bara mistök,“ sagði Lampard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25