Reiður Hodgson eftir leikinn gegn Gylfa og félögum: „Þetta er að drepa leikinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2020 11:31 Hodgson yfirgefur Selhurst Park í fússi. vísir/getty Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Everton fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að Lucas Digne skallaði boltann í hendina á varnarmanni Palace. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað Kevin Friend að benda á vítapunktinn. Hodgson segir að þessar nýju reglur um hvenær eigi að dæma hendi og hvenær ekki séu glórulausar. Þær séu að eyðileggja fótboltann. „Ég skil ekki hvernig við í fótboltanum og núna tala ég um ensku úrvalsdeildina. Ég er að tala um dómarana, stjórana, þjálfaranna og leikmennina. Ég skil ekki hvernig við leyfðum þessari reglu að komast í gildi,“ sagði Hodgson reiður. „Fyrir mig er þetta óafsakanlegt og ég verð að vera hreinskilinn við þig. Þetta er líklega að eyðileggja fyrir mér gleðina við fótboltann. Ég er ósáttur að úrslitin féllu á þennan veg og hvernig það gerðist.“ „Mér finnst þessi regla vera drepa leikinn. Ég er ekki bara að segja þetta í dag. Ég er búinn að vera segja þetta. Fyrir mig er hönd mjög einföld regla.“ „Þegar þú réttir út höndina til að stöðva mark eða þú hagnast á því, þá er það hendi. Þegar boltinn fer í höndina á þér og þú getur ekkert gert við því, þá er það ekki hendi,“ sagði sá enski pirraður. Roy Hodgson is NOT happy.He says the new handball law is "killing the game". pic.twitter.com/4qUX343njZ— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Everton fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að Lucas Digne skallaði boltann í hendina á varnarmanni Palace. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað Kevin Friend að benda á vítapunktinn. Hodgson segir að þessar nýju reglur um hvenær eigi að dæma hendi og hvenær ekki séu glórulausar. Þær séu að eyðileggja fótboltann. „Ég skil ekki hvernig við í fótboltanum og núna tala ég um ensku úrvalsdeildina. Ég er að tala um dómarana, stjórana, þjálfaranna og leikmennina. Ég skil ekki hvernig við leyfðum þessari reglu að komast í gildi,“ sagði Hodgson reiður. „Fyrir mig er þetta óafsakanlegt og ég verð að vera hreinskilinn við þig. Þetta er líklega að eyðileggja fyrir mér gleðina við fótboltann. Ég er ósáttur að úrslitin féllu á þennan veg og hvernig það gerðist.“ „Mér finnst þessi regla vera drepa leikinn. Ég er ekki bara að segja þetta í dag. Ég er búinn að vera segja þetta. Fyrir mig er hönd mjög einföld regla.“ „Þegar þú réttir út höndina til að stöðva mark eða þú hagnast á því, þá er það hendi. Þegar boltinn fer í höndina á þér og þú getur ekkert gert við því, þá er það ekki hendi,“ sagði sá enski pirraður. Roy Hodgson is NOT happy.He says the new handball law is "killing the game". pic.twitter.com/4qUX343njZ— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54