Ragnar, Hólmar og Arnór áfram | Alfons fékk ekki að mæta Zlatan Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2020 20:27 Alfons í bakgrunni í baráttunni við hinn rándýra Theo Hernandez. vísir/getty Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Ragnar Sigurðsson spilaði í rúman klukkutíma er FCK vann 3-0 sigur á pólska liðinu Piast Gliwice á heimavelli. Vi er klar til Europa League-playoff næste torsdag efter 3-0 mod Piast Gliwice - men det blev meget mere spændende, end cifrene antyder! Mål af Wilczek, Wind og til sidst Pep Biel i tillægstiden #fcklive #fckpia #eldk #uel https://t.co/RR0UMMYbGw— F.C. København (@FCKobenhavn) September 24, 2020 Malmö rúllaði yfir NK Lokomotiva á heimavelli og skoruðu að endingu fimm mörk gegn engu. Arnór Ingvi Traustason var ónotaður varamaður. Hólmar Örn Eyjólfsson stóð í ströngu í vörn Rosenborg er norska liðið sló út tyrkneska félagið Alanyaspor. Lokatölur 1-0. SLUTT 1-0!! Rosenborg i playoff etter en dramatisk kamp på Lerkendal!— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) September 24, 2020 Alfons Sampsted spilaði í 83 mínútur fyrir Bodo/Glimt sem féll út eftir ótrúlega baráttu á San Siro gegn AC Milan. Lokatölur 3-2. Þeir norsku komust yfir í leiknum en Mílanóliðið skoraði þá þrjú mörk. Jens Hauge minnkaði muninn fyrir Bodo en nær komust þeir ekki. Það var enginn Zlatan Ibrahimovic í liði AC Milan því fyrr í dag greindist hann með kórónuveiruna. I tested negative to Covid yesterday and positive today. No symptoms what so ever. Covid had the courage to challenge me. Bad idea— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 24, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Ragnar Sigurðsson spilaði í rúman klukkutíma er FCK vann 3-0 sigur á pólska liðinu Piast Gliwice á heimavelli. Vi er klar til Europa League-playoff næste torsdag efter 3-0 mod Piast Gliwice - men det blev meget mere spændende, end cifrene antyder! Mål af Wilczek, Wind og til sidst Pep Biel i tillægstiden #fcklive #fckpia #eldk #uel https://t.co/RR0UMMYbGw— F.C. København (@FCKobenhavn) September 24, 2020 Malmö rúllaði yfir NK Lokomotiva á heimavelli og skoruðu að endingu fimm mörk gegn engu. Arnór Ingvi Traustason var ónotaður varamaður. Hólmar Örn Eyjólfsson stóð í ströngu í vörn Rosenborg er norska liðið sló út tyrkneska félagið Alanyaspor. Lokatölur 1-0. SLUTT 1-0!! Rosenborg i playoff etter en dramatisk kamp på Lerkendal!— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) September 24, 2020 Alfons Sampsted spilaði í 83 mínútur fyrir Bodo/Glimt sem féll út eftir ótrúlega baráttu á San Siro gegn AC Milan. Lokatölur 3-2. Þeir norsku komust yfir í leiknum en Mílanóliðið skoraði þá þrjú mörk. Jens Hauge minnkaði muninn fyrir Bodo en nær komust þeir ekki. Það var enginn Zlatan Ibrahimovic í liði AC Milan því fyrr í dag greindist hann með kórónuveiruna. I tested negative to Covid yesterday and positive today. No symptoms what so ever. Covid had the courage to challenge me. Bad idea— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 24, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira