Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2020 14:00 Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur verið á mikilli uppleið síðustu misseri. mynd/seth@golf.is Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Guðmundur Ágúst varð í 18.-23. sæti á Opden de Portugal um helgina og fékk fyrir það um 900.000 krónur. Hann lék hringina fjóra samtals á -9 höggum en efstur varð Garrick Higgo frá Suður-Afríku á -19 höggum, og fékki hann 13 milljónir króna í verðlaunafé. Haraldur Franklín Magnús tók einnig þátt en komst ekki í gegnum í niðurskurðinn. Árangur Guðmundar Ágústs er sá næstbesti sem íslenskur kylfingur hefur náð á Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson náði 11. sæti á móti á Ítalíu í maí 2007. Guðmundur Ágúst er nú kominn upp í 508. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið í 540. sæti fyrir mótið í Portúgal. Birgir Leifur hefur náð hæst Íslendinga en hann var í 415. sæti um tíma árið 2017 eftir sigur á móti í Frakklandi á Áskorendamótaröðinni. Axel Bóasson hefur komist næstefst Íslendinga á heimslistanum en hann var í 439. sæti í árslok 2017. Golf Tengdar fréttir Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19 Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Guðmundur Ágúst varð í 18.-23. sæti á Opden de Portugal um helgina og fékk fyrir það um 900.000 krónur. Hann lék hringina fjóra samtals á -9 höggum en efstur varð Garrick Higgo frá Suður-Afríku á -19 höggum, og fékki hann 13 milljónir króna í verðlaunafé. Haraldur Franklín Magnús tók einnig þátt en komst ekki í gegnum í niðurskurðinn. Árangur Guðmundar Ágústs er sá næstbesti sem íslenskur kylfingur hefur náð á Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson náði 11. sæti á móti á Ítalíu í maí 2007. Guðmundur Ágúst er nú kominn upp í 508. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið í 540. sæti fyrir mótið í Portúgal. Birgir Leifur hefur náð hæst Íslendinga en hann var í 415. sæti um tíma árið 2017 eftir sigur á móti í Frakklandi á Áskorendamótaröðinni. Axel Bóasson hefur komist næstefst Íslendinga á heimslistanum en hann var í 439. sæti í árslok 2017.
Golf Tengdar fréttir Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19 Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19
Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15