Solskjær vildi ekki tjá sig sérstaklega um Lindelöf Ísak Hallmundarson skrifar 20. september 2020 11:30 Lindelöf í leiknum í gær. getty/Ash Donelon Victor Lindelöf, leikmaður Manchester United og sænska landsliðsins, hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina. Lindelöf hefur nú spilað í þrjú ár í vörn Manchester United og var hann samkvæmt venju í byrjunarliði United í 1-3 tapi gegn Crystal Palace í gær. Svíinn sýndi ekki sýnar bestu hliðar í leiknum og það má færa rök fyrir því að hann hafi gert mistök sem leiddu til marks í öllum mörkum Palace. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, hefur hinsvegar sýnt síðan hann tók við liðinu að hann hafi mikla trú á Lindelöf og valdi hann í byrjunarliðið í öllum leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fyrra, að undanskildum þremur leikjum þar sem hann var meiddur. Solskjær vildi ekki klína tapinu í gær sérstaklega á Svíann. „Það þurfa allir leiki og tíma til að verða aftur upp á sitt besta, ég held við munum bæta okkur. Í gær vörðumst við ekki eins og við hefðum átt að gera en ég vil ekki benda á einhvern stakan leikmann,“ sagði Solskjær. VAR myndbandsdómgæslan dæmdi vítaspyrnu fyrir Crystal Palace á 72. mínútu í stöðunni 0-1 fyrir Palace. Jordan Ayew skaut boltanum í hendina á Victor Lindelöf af stuttu færi. David De Gea varði síðan vítaspyrnu Ayew en þá þurfti að taka spyrnuna aftur, VAR sagði De Gea hafa farið of snemma af marklínunni. Wilfried Zaha fór þá á punktinn og skoraði. „Mér fannst þetta ekki víti, boltinn var svo nálægt Vic, hvar átti hann að setja hendurnar? Hinsvegar var ákvörðunin um að taka vítið aftur rétt ef þú fylgir reglunum, David var kominn með hælanna einn sentímetra af línunni, þetta var hörð ákvörðun en líklega rétt samkvæmt reglunum,“ sagði Solskjær að lokum. Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Victor Lindelöf, leikmaður Manchester United og sænska landsliðsins, hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina. Lindelöf hefur nú spilað í þrjú ár í vörn Manchester United og var hann samkvæmt venju í byrjunarliði United í 1-3 tapi gegn Crystal Palace í gær. Svíinn sýndi ekki sýnar bestu hliðar í leiknum og það má færa rök fyrir því að hann hafi gert mistök sem leiddu til marks í öllum mörkum Palace. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, hefur hinsvegar sýnt síðan hann tók við liðinu að hann hafi mikla trú á Lindelöf og valdi hann í byrjunarliðið í öllum leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fyrra, að undanskildum þremur leikjum þar sem hann var meiddur. Solskjær vildi ekki klína tapinu í gær sérstaklega á Svíann. „Það þurfa allir leiki og tíma til að verða aftur upp á sitt besta, ég held við munum bæta okkur. Í gær vörðumst við ekki eins og við hefðum átt að gera en ég vil ekki benda á einhvern stakan leikmann,“ sagði Solskjær. VAR myndbandsdómgæslan dæmdi vítaspyrnu fyrir Crystal Palace á 72. mínútu í stöðunni 0-1 fyrir Palace. Jordan Ayew skaut boltanum í hendina á Victor Lindelöf af stuttu færi. David De Gea varði síðan vítaspyrnu Ayew en þá þurfti að taka spyrnuna aftur, VAR sagði De Gea hafa farið of snemma af marklínunni. Wilfried Zaha fór þá á punktinn og skoraði. „Mér fannst þetta ekki víti, boltinn var svo nálægt Vic, hvar átti hann að setja hendurnar? Hinsvegar var ákvörðunin um að taka vítið aftur rétt ef þú fylgir reglunum, David var kominn með hælanna einn sentímetra af línunni, þetta var hörð ákvörðun en líklega rétt samkvæmt reglunum,“ sagði Solskjær að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira