Solskjær vildi ekki tjá sig sérstaklega um Lindelöf Ísak Hallmundarson skrifar 20. september 2020 11:30 Lindelöf í leiknum í gær. getty/Ash Donelon Victor Lindelöf, leikmaður Manchester United og sænska landsliðsins, hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina. Lindelöf hefur nú spilað í þrjú ár í vörn Manchester United og var hann samkvæmt venju í byrjunarliði United í 1-3 tapi gegn Crystal Palace í gær. Svíinn sýndi ekki sýnar bestu hliðar í leiknum og það má færa rök fyrir því að hann hafi gert mistök sem leiddu til marks í öllum mörkum Palace. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, hefur hinsvegar sýnt síðan hann tók við liðinu að hann hafi mikla trú á Lindelöf og valdi hann í byrjunarliðið í öllum leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fyrra, að undanskildum þremur leikjum þar sem hann var meiddur. Solskjær vildi ekki klína tapinu í gær sérstaklega á Svíann. „Það þurfa allir leiki og tíma til að verða aftur upp á sitt besta, ég held við munum bæta okkur. Í gær vörðumst við ekki eins og við hefðum átt að gera en ég vil ekki benda á einhvern stakan leikmann,“ sagði Solskjær. VAR myndbandsdómgæslan dæmdi vítaspyrnu fyrir Crystal Palace á 72. mínútu í stöðunni 0-1 fyrir Palace. Jordan Ayew skaut boltanum í hendina á Victor Lindelöf af stuttu færi. David De Gea varði síðan vítaspyrnu Ayew en þá þurfti að taka spyrnuna aftur, VAR sagði De Gea hafa farið of snemma af marklínunni. Wilfried Zaha fór þá á punktinn og skoraði. „Mér fannst þetta ekki víti, boltinn var svo nálægt Vic, hvar átti hann að setja hendurnar? Hinsvegar var ákvörðunin um að taka vítið aftur rétt ef þú fylgir reglunum, David var kominn með hælanna einn sentímetra af línunni, þetta var hörð ákvörðun en líklega rétt samkvæmt reglunum,“ sagði Solskjær að lokum. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Victor Lindelöf, leikmaður Manchester United og sænska landsliðsins, hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina. Lindelöf hefur nú spilað í þrjú ár í vörn Manchester United og var hann samkvæmt venju í byrjunarliði United í 1-3 tapi gegn Crystal Palace í gær. Svíinn sýndi ekki sýnar bestu hliðar í leiknum og það má færa rök fyrir því að hann hafi gert mistök sem leiddu til marks í öllum mörkum Palace. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, hefur hinsvegar sýnt síðan hann tók við liðinu að hann hafi mikla trú á Lindelöf og valdi hann í byrjunarliðið í öllum leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fyrra, að undanskildum þremur leikjum þar sem hann var meiddur. Solskjær vildi ekki klína tapinu í gær sérstaklega á Svíann. „Það þurfa allir leiki og tíma til að verða aftur upp á sitt besta, ég held við munum bæta okkur. Í gær vörðumst við ekki eins og við hefðum átt að gera en ég vil ekki benda á einhvern stakan leikmann,“ sagði Solskjær. VAR myndbandsdómgæslan dæmdi vítaspyrnu fyrir Crystal Palace á 72. mínútu í stöðunni 0-1 fyrir Palace. Jordan Ayew skaut boltanum í hendina á Victor Lindelöf af stuttu færi. David De Gea varði síðan vítaspyrnu Ayew en þá þurfti að taka spyrnuna aftur, VAR sagði De Gea hafa farið of snemma af marklínunni. Wilfried Zaha fór þá á punktinn og skoraði. „Mér fannst þetta ekki víti, boltinn var svo nálægt Vic, hvar átti hann að setja hendurnar? Hinsvegar var ákvörðunin um að taka vítið aftur rétt ef þú fylgir reglunum, David var kominn með hælanna einn sentímetra af línunni, þetta var hörð ákvörðun en líklega rétt samkvæmt reglunum,“ sagði Solskjær að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira