Tveir látnir og fjórtán særðir eftir skotárás í heimapartýi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 13:30 Um hundrað voru í partýinu þegar lögreglu bar að garði. Getty/John Nacion Tveir eru látnir og fjórtán særðir eftir að skotárás var gerð í heimapartýi í Rochester í New York í nótt. Þegar lögreglu bar að garði voru um hundrað manns að hlaupa niður götuna eftir að hafa flúið heimilið. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar og enn er ekki vitað hvert tilefni hennar var. Þau sem létust í árásinni voru kona og maður á aldrinum 18 til 22 ára og hefur ekki verið borið kennsl á þau. Enginn þeirra sem særðist í árásinni er í lífshættu samkvæmt upplýsingu frá lögreglu. Ólöglegt er í New York ríki að halda partý í heimahúsum vegna faraldurs kórónuveiru. „Þetta er enn einn harmleikurinn þar sem einstaklingar halda ólögleg og óheimiluð partý í heimahúsum, sem í fyrsta lagi er ekki öruggt vegna kórónuveirunnar,“ sagði Mark Simmons, lögreglustjóri í Rochester í samtali við fréttamenn í dag. „Þegar þú bætir svo við áfengi og ofbeldi þá er það uppskrift fyrir hörmungar,“ bætti hann við. Lögreglan í borginni hefur verið undir miklu álagi vegna dauða Daniel Prude, svarts manns sem lést eftir handtöku en á hann var sett hetta við handtökuna og hann settur í járn. Prude lést í mars en málið varð ekki á allra vörum fyrr en í þessum mánuði. La‘Ron Singletary, lögreglustjóri í Rochester, sagði af sér í kjölfarið. Sjö lögreglumenn hafa einnig verið leystir frá störfum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40 Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Tveir eru látnir og fjórtán særðir eftir að skotárás var gerð í heimapartýi í Rochester í New York í nótt. Þegar lögreglu bar að garði voru um hundrað manns að hlaupa niður götuna eftir að hafa flúið heimilið. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar og enn er ekki vitað hvert tilefni hennar var. Þau sem létust í árásinni voru kona og maður á aldrinum 18 til 22 ára og hefur ekki verið borið kennsl á þau. Enginn þeirra sem særðist í árásinni er í lífshættu samkvæmt upplýsingu frá lögreglu. Ólöglegt er í New York ríki að halda partý í heimahúsum vegna faraldurs kórónuveiru. „Þetta er enn einn harmleikurinn þar sem einstaklingar halda ólögleg og óheimiluð partý í heimahúsum, sem í fyrsta lagi er ekki öruggt vegna kórónuveirunnar,“ sagði Mark Simmons, lögreglustjóri í Rochester í samtali við fréttamenn í dag. „Þegar þú bætir svo við áfengi og ofbeldi þá er það uppskrift fyrir hörmungar,“ bætti hann við. Lögreglan í borginni hefur verið undir miklu álagi vegna dauða Daniel Prude, svarts manns sem lést eftir handtöku en á hann var sett hetta við handtökuna og hann settur í járn. Prude lést í mars en málið varð ekki á allra vörum fyrr en í þessum mánuði. La‘Ron Singletary, lögreglustjóri í Rochester, sagði af sér í kjölfarið. Sjö lögreglumenn hafa einnig verið leystir frá störfum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40 Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40
Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07