Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 23:16 Justin Thomas og Tiger Woods voru samferða á fyrsta hring í dag. Tiger átti ekki alveg jafn góðan hring og Thomas. Gregory Shamus/Getty Images Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Tiger Woods hefur talað um hvað Winged Foot er erfiður völlur fyrir kylfinga hvaðan að úr heiminum. Það voru þó nokkrir sem áttu afbragðshring í dag og þeirra bestur var Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas. Hann er sem stendur í þriðja sæti heimslistans og sýndi af hverju í dag. .@JustinThomas34 has relished his competitive rounds with 15-time major champion @TigerWoods at Winged Foot.— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) September 17, 2020 Thomas fór hringinn á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fékk sex fugla og einn skolla á þeim 18 holum sem hann lék í dag. Allar aðrar lék hann á pari. The lowest score ever recorded in a U.S. Open at Winged Foot.@JustinThomas34 leads the way with a 5-under 65. pic.twitter.com/XoLzbMRAai— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Það er mjög stutt í næstu menn en Belginn Thomas Pieters ásamt Bandaríkjamönnunum Patrick Reed og Matthew Wolff léku allir á fjórum höggum undir pari. Þá eru Norður-Írarnir Rory McIlroy og Lee Westwood ásamt Bandaríkjamanninum Xander Schauffele jafnir í fimmta sæti á þremur höggum undir pari. Tiger Woods hefur átt betri hringi en hann lék á þremur höggum yfir pari og er jafn 16 öðrum kylfingum í 70. sæti mótsins sem stendur. Unreal. @ZachJohnsonPGA can't believe it, either. pic.twitter.com/eZ2zzPtzXw— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Tiger Woods hefur talað um hvað Winged Foot er erfiður völlur fyrir kylfinga hvaðan að úr heiminum. Það voru þó nokkrir sem áttu afbragðshring í dag og þeirra bestur var Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas. Hann er sem stendur í þriðja sæti heimslistans og sýndi af hverju í dag. .@JustinThomas34 has relished his competitive rounds with 15-time major champion @TigerWoods at Winged Foot.— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) September 17, 2020 Thomas fór hringinn á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fékk sex fugla og einn skolla á þeim 18 holum sem hann lék í dag. Allar aðrar lék hann á pari. The lowest score ever recorded in a U.S. Open at Winged Foot.@JustinThomas34 leads the way with a 5-under 65. pic.twitter.com/XoLzbMRAai— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Það er mjög stutt í næstu menn en Belginn Thomas Pieters ásamt Bandaríkjamönnunum Patrick Reed og Matthew Wolff léku allir á fjórum höggum undir pari. Þá eru Norður-Írarnir Rory McIlroy og Lee Westwood ásamt Bandaríkjamanninum Xander Schauffele jafnir í fimmta sæti á þremur höggum undir pari. Tiger Woods hefur átt betri hringi en hann lék á þremur höggum yfir pari og er jafn 16 öðrum kylfingum í 70. sæti mótsins sem stendur. Unreal. @ZachJohnsonPGA can't believe it, either. pic.twitter.com/eZ2zzPtzXw— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020
Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15