Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 14:00 Markvörðurinn Réka Szocs er meðal þeirra sem duttu út úr ungverska landsliðshópnum. Hér er hún í baráttu við Dagnýju Brynjarsdóttur í 4-1 sigri Íslands gegn Ungverjalandi í fyrra. VÍSIR/BÁRA Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. Svíar mæta því ekki sterkasta liði Ungverja á morgun, þegar Ísland mætir Lettlandi á Laugardalsvelli, en Ísland tekur svo á móti Svíþjóð næsta þriðjudagskvöld. Í yfirlýsingu frá ungverska knattspyrnusambandinu segir að tveir leikmenn hafi greinst með kórónuveiruna og að sex leikmenn til viðbótar hafi þurft að fara í sóttkví. Þá drógu tveir leikmenn til viðbótar sig út úr ungverska hópnum svo alls vantar tíu leikmenn sem valdir höfðu verið í síðustu viku. Félagslið leikmanna hafa rétt á að hafna því að landsliðskonur spili leikina nú í september, vegna tímabundinnar reglubreytingar FIFA. Í hópi þeirra sem missa af leiknum við Svíþjóð, og svo leiknum við Lettlandi í næstu viku, eru þrír leikmenn sem komu við sögu í 4-1 tapi Ungverja gegn Íslendingum fyrir ári síðan. Það eru markvörðurinn Réka Szocs, miðjumaðurinn Petra Kocsán og sóknarmaðurinn Fanni Vágó. Edina Markó, landsliðsþjálfari Ungverjalands, var með varann á þegar hún tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir átta dögum, því hún valdi 23 leikmenn og átta varamenn. Ungverski hópurinn fór í tvær skimanir fyrir kórónuveirunni áður en hann hélt til Svíþjóðar í gær, og fer aftur í skimun eftir leikinn og við heimkomu til Ungverjalands. Ungverjaland og Ísland mætast ytra 1. desember þegar undankeppni EM lýkur. EM 2021 í Englandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. Svíar mæta því ekki sterkasta liði Ungverja á morgun, þegar Ísland mætir Lettlandi á Laugardalsvelli, en Ísland tekur svo á móti Svíþjóð næsta þriðjudagskvöld. Í yfirlýsingu frá ungverska knattspyrnusambandinu segir að tveir leikmenn hafi greinst með kórónuveiruna og að sex leikmenn til viðbótar hafi þurft að fara í sóttkví. Þá drógu tveir leikmenn til viðbótar sig út úr ungverska hópnum svo alls vantar tíu leikmenn sem valdir höfðu verið í síðustu viku. Félagslið leikmanna hafa rétt á að hafna því að landsliðskonur spili leikina nú í september, vegna tímabundinnar reglubreytingar FIFA. Í hópi þeirra sem missa af leiknum við Svíþjóð, og svo leiknum við Lettlandi í næstu viku, eru þrír leikmenn sem komu við sögu í 4-1 tapi Ungverja gegn Íslendingum fyrir ári síðan. Það eru markvörðurinn Réka Szocs, miðjumaðurinn Petra Kocsán og sóknarmaðurinn Fanni Vágó. Edina Markó, landsliðsþjálfari Ungverjalands, var með varann á þegar hún tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir átta dögum, því hún valdi 23 leikmenn og átta varamenn. Ungverski hópurinn fór í tvær skimanir fyrir kórónuveirunni áður en hann hélt til Svíþjóðar í gær, og fer aftur í skimun eftir leikinn og við heimkomu til Ungverjalands. Ungverjaland og Ísland mætast ytra 1. desember þegar undankeppni EM lýkur.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira