Handtóku mann, héldu honum niðri og stuðuðu ítrekað Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. september 2020 23:50 Myndband sem náðist af handtökunni hefur vakið gríðarleg viðbrögð. Sebastian Barros/NurPhoto via Getty Minnst sjö hafa látist í mótmælum í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, mótmælin hófust eftir að karlmaður á fimmtugsaldri lést eftir að lögreglumenn handtóku hann, héldu honum í jörðinni og beittu ítrekað á hann rafbyssu. Myndband sem sýnir handtökuna hefur farið í dreifingu á netinu. Þar sést hinn 46 ára gamli lögfræðingur Javier Ordóñez biðja lögreglumennina sem handtóku hann um að hætta að halda honum í jörðinni og sagðist hann vera að kafna. Ordóñez er sagður hafa verið handtekinn fyrir að hafa brotið gegn reglum um samkomubann í Kólumbíu, þar sem sat að sumbli með vinum sínum. Eftir handtökuna var hann færður á lögreglustöð áður en honum var komið á spítala, þar sem hann lést. Meðferð lögreglunnar á Ordóñez hefur vakið mikla reiði og hefur fólk þyrpst út á götur höfuðborgarinnar til að mótmæla. Sjö hafa látíst í mótmælunum, en breska ríkisútvarpið hefur eftir Carlos Holmes Trujillo, varnarmálaráðherra Kólumbíu, að fimm þeirra hefðu verið skotin til bana. Þá sagði hann verðlaun í boði fyrir þau sem gætu stigið fram með upplýsingar sem leiddu til handtöku þeirra sem frömdu morðin. Hann sagði einnig að 1.600 lögreglumenn yrðu sendir til Bogotá annars staðar frá til þess að bregðast við ófriðinum. Claudia López, borgarstjóri Bogotá, segir þá að minnst 248 borgarar hefðu særst í mótmælunum. Þar af hefðu 58 orðið fyrir skoti. Yfir 100 lögreglumenn hefðu þá einnig slasast. Hundruð mótmælenda tókust í dag á við lögregluna fyrir utan lögreglustöðina sem Ordóñez var færður á í kjölfar handtöku hans. Alls var ráðist að 40 lögreglustöðvum í borginni og 17 brenndar niður. Kólumbía Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Minnst sjö hafa látist í mótmælum í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, mótmælin hófust eftir að karlmaður á fimmtugsaldri lést eftir að lögreglumenn handtóku hann, héldu honum í jörðinni og beittu ítrekað á hann rafbyssu. Myndband sem sýnir handtökuna hefur farið í dreifingu á netinu. Þar sést hinn 46 ára gamli lögfræðingur Javier Ordóñez biðja lögreglumennina sem handtóku hann um að hætta að halda honum í jörðinni og sagðist hann vera að kafna. Ordóñez er sagður hafa verið handtekinn fyrir að hafa brotið gegn reglum um samkomubann í Kólumbíu, þar sem sat að sumbli með vinum sínum. Eftir handtökuna var hann færður á lögreglustöð áður en honum var komið á spítala, þar sem hann lést. Meðferð lögreglunnar á Ordóñez hefur vakið mikla reiði og hefur fólk þyrpst út á götur höfuðborgarinnar til að mótmæla. Sjö hafa látíst í mótmælunum, en breska ríkisútvarpið hefur eftir Carlos Holmes Trujillo, varnarmálaráðherra Kólumbíu, að fimm þeirra hefðu verið skotin til bana. Þá sagði hann verðlaun í boði fyrir þau sem gætu stigið fram með upplýsingar sem leiddu til handtöku þeirra sem frömdu morðin. Hann sagði einnig að 1.600 lögreglumenn yrðu sendir til Bogotá annars staðar frá til þess að bregðast við ófriðinum. Claudia López, borgarstjóri Bogotá, segir þá að minnst 248 borgarar hefðu særst í mótmælunum. Þar af hefðu 58 orðið fyrir skoti. Yfir 100 lögreglumenn hefðu þá einnig slasast. Hundruð mótmælenda tókust í dag á við lögregluna fyrir utan lögreglustöðina sem Ordóñez var færður á í kjölfar handtöku hans. Alls var ráðist að 40 lögreglustöðvum í borginni og 17 brenndar niður.
Kólumbía Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira