Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2020 20:01 Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV urðu meistarar meistaranna og fylgdu því svo eftir með sigri á ÍR í kvöld. vísir/hag „Þetta var alls ekki létt og ljúft því fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við ekki til staðar. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálfleik og það er bara of mikið,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR, 38-31, í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. „Við skorum nóg af mörkum en við þurfum að skipta um varnarleik sem við eigum alla jafna ekkert að þurfa að vera að gera. Sjö marka sigur, við tökum það“. ÍR-liðinu er af flestum spáð frekar neðarlega í deildinni í vetur enda misst mikið af lykilmönnum. „Þeir höfðu engu að tapa. Við erum sigurstranglegri fyrir leikinn og eigum að vera það, lokatölurnar kannski bara eðlilegar en við áttum að vinna stærra. Auðvitað berjast þeir og fara inn í leikinn með enga pressu.“ Kári sagði undirbúning Eyjamanna hafa gengið vel fyrir tímabilið. „Það er allt eins og í lygasögu, við erum bara búnir að vera duglegir. Þetta er mjög skrýtið hvernig allt hefur verið en það er flott að boltinn sé farinn að rúlla og maður heldur varla geðheilsunni ef þetta fer að stoppa aftur.“ Að lokum langaði blaðamanni að vita hvað Kári hefði að segja um þau köll sem komu frá ÍR-bekknum um að hann hefði sýnt leikaraskap þegar einn ÍR-ingurinn var rekinn af velli fyrir brot á Eyjamanninum hrausta. „Þetta er til á teipi Smári minn, þú getur kíkt á þetta,“ sagði Kári glottandi og gaf lítið fyrir þetta tal. Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
„Þetta var alls ekki létt og ljúft því fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við ekki til staðar. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálfleik og það er bara of mikið,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR, 38-31, í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. „Við skorum nóg af mörkum en við þurfum að skipta um varnarleik sem við eigum alla jafna ekkert að þurfa að vera að gera. Sjö marka sigur, við tökum það“. ÍR-liðinu er af flestum spáð frekar neðarlega í deildinni í vetur enda misst mikið af lykilmönnum. „Þeir höfðu engu að tapa. Við erum sigurstranglegri fyrir leikinn og eigum að vera það, lokatölurnar kannski bara eðlilegar en við áttum að vinna stærra. Auðvitað berjast þeir og fara inn í leikinn með enga pressu.“ Kári sagði undirbúning Eyjamanna hafa gengið vel fyrir tímabilið. „Það er allt eins og í lygasögu, við erum bara búnir að vera duglegir. Þetta er mjög skrýtið hvernig allt hefur verið en það er flott að boltinn sé farinn að rúlla og maður heldur varla geðheilsunni ef þetta fer að stoppa aftur.“ Að lokum langaði blaðamanni að vita hvað Kári hefði að segja um þau köll sem komu frá ÍR-bekknum um að hann hefði sýnt leikaraskap þegar einn ÍR-ingurinn var rekinn af velli fyrir brot á Eyjamanninum hrausta. „Þetta er til á teipi Smári minn, þú getur kíkt á þetta,“ sagði Kári glottandi og gaf lítið fyrir þetta tal.
Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Leik lokið: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn unnu fyrsta leik Olís-deildarinnar ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10. september 2020 19:35